This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 19 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir ég er með Patrol sem eg keypti fyrir hálfu ári síðan og í húddinu eru leyfar af því sem virðist vera kerfi til að skjóta einhverju inná hosuna fyrir framan túrbínuna. Það virðist vera kerfi til að skjóta einhverju inná eins og nítrói er skotið inn á bensínvélarnar. Þetta er allt tilbuið þarna og rofinn og allt og ég held að einn takkinn inni í bíl hjá mér sé fyrir hann. En það sem eg var að spá í er hvað er það sem menn eru að skjóta inn á disel vélar og hvaða áhrif hefur þetta á velina sjálfa. Eg las einhverntíman að það væri verið að skjóta própani(minnir mig) inná disel velar og að þetta skaðaði þær ekkert. En endilega segið allt sem þið vitið um þetta.
Með fyrirfram þökkum
Hjörtur
You must be logged in to reply to this topic.