This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurþór Þórsson 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Heilir og sælir.
Ég er lengi búinn að vera að velta fyrir mér að fá mér 350 Chevy í Toyotuna mína og hélt ég væri að gera góða hluti meðþað. Þangað til að ég heyrði í einum sem sagði mér að gleyma því og fá mér 350 Buick.
Mig langar til að heyra í fleirum sem hafa vit á þessu, því að ég hef það ekki.
Kveðja, Brynjar Þór.
P.S.
Ég er ekki að leita að upplýsingum um hvort bensín sé betri en dísel og japanskt betri en amerískt. Ég nenni ekki taka þátt í þeirr umræðu, menn eiga bara að gera það sem þeir vilja. Hvort tveggja hefur kosti og galla.
You must be logged in to reply to this topic.