This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 9 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Það kom upp á fundinum í gærkvöld að það þyrfti að kynna vefsíðuna betur. Allir félagar sem setja myndir inn á hana geta á einfaldan hátt vísað í myndaalbúmin frá Facebook.
Fyrri skýringamyndin sýnir fyrra skrefið. Maður fer inn á myndaalbúmið og smellir á URL svæðið efst, (þetta sem er yfirstrikað með bláu á myndinni) og afritar það með tökkunum Ctrl og C . Síðan fer maður inn á Facebook, skrifar einhvern góðan titil (eins og sést á seinni myndinni; „Hérna er verið að setja inn albúm“) svo ýtir maður á Ctrl og V.
Facebook síðan á að fatta að þetta er hlekkur inn á aðra síðu og setur inn smámynd úr myndaalbúminu.
You must be logged in to reply to this topic.