FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

brúsafestingar

by Hannes Jón Lárusson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › brúsafestingar

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Elí Magnússon Einar Elí Magnússon 20 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.06.2004 at 16:54 #194433
    Profile photo of Hannes Jón Lárusson
    Hannes Jón Lárusson
    Participant

    Ég er á 95 módel af Patta,
    hvað er óhætt að hengja mikið á afturhlerann.

    Ég hef séð svona brúsastatíf og eru flest fyrir 2 20 L brúsa,
    er óhætt að setja 3 x 20L á hurðina? Má þá kannski ekki opna stóra hlerann með þessarri þyngd á?

    með von um góð ráð,

    kv. HannesJón

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 04.06.2004 at 18:31 #503580
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Settu brúsana framaá maður, ekkert svona rugl…!

    kv,
    DPower





    05.06.2004 at 02:03 #503582
    Profile photo of Hannes Jón Lárusson
    Hannes Jón Lárusson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 173

    Hvar þar?

    Binda þá á Tuddagrindina fyrir framan kastarana?

    kv. einn voða vitlaus.





    05.06.2004 at 08:59 #503584
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef ég man rétt að þá er þyngdin (varadekkið) sem er á hurðinni upphaflega rétt tæp 40 kg. svo tveir brúsar ættu að vera í lagi. Jafnvel þrír brúsar því það ætti að vera hægt að tæma þann fyrsta fljótlega. En eins og bent hefur verið á, er neikvætt að bæta þyngd á jeppan aftan við afturhásingu, sérstaklega fyrir akstur í snjó.

    Það er mikið nær að setja 60 lítra aukatank undir bílinn ef það hefur ekki þegar verið gert, þessi brúsaútgerð er leiðinleg til lengdar …sérstaklega með Diesel olíu.

    ÓE





    05.06.2004 at 11:47 #503586
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég reiknaði náttúrulega með að þú ætlaðir að keyra með þetta í snjó því annars skiptir þyngdin að aftan minna máli. Ég persónulega myndi ekki vera mikð að níðast á hurðinni meira en þarf… Kíktu t.d. í myndaalbúmið hans Halla (Dittó) á það hvernig hann hefur útbúið mjög praktískar festingar fyrir brúsagrind ofl. frama á bílnum.

    kv,
    DPower





    05.06.2004 at 18:18 #503588
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það er í góðu lagi að setja 60l af olíu á afturhurðina á Patrol. Best er að hafa hana bara lokaða og nota litlu hurðina til að komast í skottið. Prófíl tengið að framan á Patrol er kjörið til að smíða brúsafestingar í, en ég er venjulega með 60l tunnu að framan í lengri ferðum. Það er eitthvað af myndum í myndaalbúminu af þessu brúsadrasli. Annars er ég sammála því að aukatankar eru bestir, en duga ekki alltaf í lengri ferðir.

    Hlynur





    05.06.2004 at 18:59 #503590
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Bara fá sér haugahoppara (toyotu hilux) þá getur bara sett þetta á pallinn ekkert ves svo þarf maður sjaldan að taka með sér brúsa á toy ekki nema í langar ferðir:)





    05.06.2004 at 22:04 #503592
    Profile photo of Hannes Jón Lárusson
    Hannes Jón Lárusson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 173

    ég ætlaði bara að vera svo sniðugur og spara mér marga þúsundkalla með að kaupa brúsafestingu á 15 þús í stað 90 þús fyrir aukatank.

    Hverjir smíða svona lagað?

    kv. HannesJón





    06.06.2004 at 21:49 #503594
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Prófílstál hefur verið að smíða tanka úr áli í að ég held flestar gerðir. Það er rétt að þeir kosta sitt, en umtalsvert þæginlegra að vera með aukatank og þurfa ekki að vera að sulla með brúsa. Svo var umræða hérna um fyrir nokkrum vikum um stóra plastbrúsa sem m.a. er hægt að fá hjá Ölgerðinni. Ég er með einn slíkan 60 lítra og strappa hann fastan inni í bíl. Aukatankurinn er samt á listanum þó það sé ekki komið að honum ennþá.

    Kv – Skúli





    06.06.2004 at 22:38 #503596
    Profile photo of Einar Elí Magnússon
    Einar Elí Magnússon
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 942

    Ef þig vantar aukatank getur þú t.d. haft samband við KE Málmsmíði (http://www.ke.is). Þar er hægt að láta smíða hvaðeina fyrir sig úr áli á góðu verði. Þú þyrftir a.m.k. ekki að punga út 90.000 kalli.

    En ef þú ert að spá í aurunum þá gætir þú farið eins að og ég:

    Ég auglýsti eftir tanki hér á síðunni og var svo heppinn að fá einn gefins (aðrir buðu mér tanka á 5-10 þús). Dæla, slöngur, rofi, vírar og áfyllingarstútur kostuðu um 12.000 í það heila (áfyllingarstútinn fékk ég á partasölu, hitt í Bílanaust og Barkanum.

    Með aðstoð góðra vina fór svo löng kvöldstund í að massa þetta undir bílinn (slípirokkur, log-/rafsuða, borvél og fleiri almenn verkfæri viðstödd).

    Kostirnir við að hafa aukaforðann í tank eru mjög margir, t.d. þyngdardreyfingin, hægt að dæla á milli á ferð, forðinn er ekki að taka pláss sem þú gætir notað í annað o.s.frv.

    Ég mundi fara þessa leið til að byrja með, og ef þig vantar enn meira eldsneyti – þá gætu brúsarnir komið til greina.

    kv.
    Einar Elí





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.