FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Brotin grind i Hilux

by Unnar Steinn Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Brotin grind i Hilux

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurbjörn Sófanías Hansson Sigurbjörn Sófanías Hansson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.02.2008 at 16:29 #201977
    Profile photo of Unnar Steinn Jónsson
    Unnar Steinn Jónsson
    Participant

    Félagi minn var að kaupa Hilux og það er brotin grindin við stýrismaskinu að og það er greinilega margbuið að sjóða þetta.
    Er einhver snillingur með tillögu um hvernig best er að laga svona?

    Bílinn er ennþá á fjörðrum

    Hvernig er best að styrkja þetta svo að þetta brotni ekki aftur?

    Kv Unnar

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 28.02.2008 at 19:07 #615520
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Kannast við þetta vandamál, og það leysist ekki við það að sjóða í. Brotnar bara á ný.
    .
    Þetta kom fyrir hjá félaga mínum og við settum 4mm plötur sín hvorum megin á grindina þar sem snekkjan er boltuð í.
    S.s. stýrissnekkjan er lögð á plötu með götum f. boltana, svo á grindina, boltarnir ganga í gegn og í aðra plötu hinu megin, svo bara ró uppá.
    Vona að þetta skiljist.
    .
    Já, eitt enn, það er ágætt að punkta plötuna sem kemur á grindina að utanverðu. Ekki heilsjóða hana á grindina, bara tvær stuttar suður, svona til að halda þessu á þegar maður rífur snekkjuna á brott í "viðhaldi", en það þarf náttúrulega aldrei að gera við Togogýtur…
    .
    Baráttukveðjur, Úlfr.
    E-1851





    28.02.2008 at 19:17 #615522
    Profile photo of Sigurbjörn Sófanías Hansson
    Sigurbjörn Sófanías Hansson
    Participant
    • Umræður: 25
    • Svör: 178

    hef lennt i sama vandamali tók 4mm jarn sauð i grindina (ekki heilsjóða) bra 1,5 cm suða og bil a milli, sitt hvorm megin og setti hólka fyrir boltana a milli platnanna og sauð, virkar mjög vel kveðja björninn





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.