This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Atli Eggertsson 17 years ago.
-
Topic
-
Já ég hef alltaf verið talin klikkaður en ég held að ég hafi alveg farið með það núna:)
Þar sem ég bara þoli ekki bensín vélar þá bara get ég ekki haft bensín vél í mínum Bronco.Þannig að ég er búin að vera hugsa mikið og spá og er mikill FORD aðdáandi þá var fyrir valinu, 7.3 með C6 og aftan á henni er NP-205.
Ég veit að það hugsa núna margir hún er svo þung og gengur aldrei og allt það bull að mínu mati.
Þar sem þessi umræddi bíll sem ég er með er 60cm lengri en gengur og gerist meðal Bronco þá hef ég nóg pláss og til að vega uppá þyngdini á vélini.
Að framan mun líklega vera annað hvort D60 eða D44 undan econoline það er 9″ að aftan og ætla ég aðeins að sjá til með það.
Þar sem ég veit voða lítið um ástand vélar annað en það að hun fer í gang þá er ég mikið að spá að taka hann upp ef þetta reynist mér vel og setja á hana túrbínu með smá breytingum ætti ég að geta látið hana skila um 450-500 hestum og er það stefnan.
Ég veit að það halda allir að ég sé orðin snarruglaður en svo er ekki bara hata bensín vélar einsog ég segi alltaf
„THERES NO POWER LIKE DIESEL POWER“
Kveðja sá snarruglaði
You must be logged in to reply to this topic.