FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bronco 1.5 í miklum breitingum, mikið af myndum

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Bronco 1.5 í miklum breitingum, mikið af myndum

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.01.2008 at 19:07 #201719
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir félagar. Jæja er það ekki spurningin um að henda inn nokkar myndir og upplýsingar um hvað maður er að gera þessa dagana í skurnum

    þetta byrjaði þannig að ég fékk sendann bronco II ofan úr kárahnjúkum árið 2006, fékk hann sendann niður á reyðarfjörð þar sem ég var að vinna á þeim tíma. Ég keipti hann með bilaða sjálfskiptingu og vel riðgað gólf, pústlausann og alls lausann en lúkkaði flott. Ég renndi yfir á egilsstaði og náði mér í c4 gír í lagi. (slétt skipti á bjórkassa) algildur gjaldmiðill á þeim bæ. Troð óhreinum vinnugöllum í götin í gólfinu og burraði heim.

    Fór svo og skar úr honum gólfið og lagaði það og lagaði bremsur og ljós og svona smotterí, fór í skoðun og fékk fagur grænan miða út á smotterí hér og þar en þó aðallega smurolíuleka…
    Bronco 2 grind er þannig að það er stór og mikill biti undir miðjum motor þannig að vélin þurfti úr til að ná smurpönnunni undan. og fyrst að vélin var komin upp á borð og pannan undan þá var alveg eins gott að skoða
    höfuðlegur…þær bunar
    stangalegur… bunar
    knastáslegur bunar
    7brotnir stimpilhringar
    smurdæla full af rusli
    knastás buinn
    rokkerarmar búnir
    tímakeðja hékk á lyginni einni og sér
    já bara alveg sama hvert maður leit þá var allt ónýtt
    þannig að þá var það félagi summit
    keipti:
    allar legur,
    hringa
    knastás vel volgan lunaty voodoo
    blödung
    millihedd
    smurdælu
    heflaði af heddum og portaði
    allt króm veraldar
    sjálfskiptikæli
    nýjann summitracing ál vatnskassa
    alla mæla nýja
    skiptir
    alla nýja barka
    öll brakket og gorma nýja
    ventlabody
    læsingar
    öxla
    drif
    allt í bremsur framan og aftan
    trekkhlíf
    Pertronix flame thrower kveikju
    msd 6al með útslætti
    blaster 2 háspennukefli
    160ampera alternator
    nýjann startara
    11 kastara
    gps
    cb
    whf
    mp3
    keilur 2x 12″
    2 magnara
    6 hátalara
    mustang stóla framí
    setti hann á gorma hringinn og rangerover stífur
    og svona mætti lengi lengi telja

    Svo loksins þegar hann var orðinn klár þá reif ég bodyið af, seldi motor skiptingu millikassa og sköft

    Keipti grind með 351windsor með þrykkta stimpla , heitum ás, flækjum, hefluðum heddum, 600cfm edelbrock blandara holley street dominator milliheddi, msd probillet kveikju, msd blaster 2 kefli, msd 6al kerfi, New process 435 kassa 6.69 fyrsti og bakk. dana 20 millikassa 66 model með 2.6:1 Í lága drifinu .
    9″ ford afturhásingu með Powerlock og 4.56 hlutfalli, diskabremsum hringinn, dana 44 framan með nospin og setti í hann chromestál öxla með 30mm krossum, styristjakk, lengur um 30cm aftur og 7 fram. og henti bronco 2 bodyinu ofan á :) kem með meira info og nýjar myndir fljótlega hérna eru samt nokkrar

    kveðja sverrir K

    hérna eru myndir frá því ég fékk bílinn og svona aðeins með ferlið hvernig þetta fór allt fram

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture001-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture004-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture005-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture006-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture007-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture008-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture010-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture006-2.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture024-1.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture012-2.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture019-3.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture070.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture080.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture097.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture102.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture101.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture184.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture185.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture193.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture194.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture200.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture226.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture236.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture241.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture242.jpg

    http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture248.jpg

    http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture271.jpg

    http://i47.photobucket.com/albums/f180/bremsa/Picture273.jpg

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 26.01.2008 at 01:33 #611742
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Það nennir enginn að copy/paste þessa linka til að skoða þessa myndir. Ég ráðlegg þér að nota linkatólið hér til hliðar, þannig að hægt sé að smella á linkana og þeir opnist sjálfkrafa.





    26.01.2008 at 01:39 #611744
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Sæll Sverrir, er möguleiki að setja bara inn link á albúmið sjálft svo það sé auðveldara að fletta og svona?

    -haffi





    26.01.2008 at 14:44 #611746
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    http://smg.photobucket.com/albums/v337/gu043/

    herna er limkur inn á photo album hja mer.. fullt af bílamyndum





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.