Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › britax
This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Gudni Alexandersson 16 years, 2 months ago.
-
CreatorTopic
-
06.10.2008 at 01:39 #203019
hvernig hafa britax kastarar reynst mönum? Eða mæliði kanski með einhverjum öðrum frekar þó þeir séu dýrari var að pæla í IPF 940 eða einhverjum hella kösturum. hvað svona er áð reynast best?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
06.10.2008 at 07:01 #630570
Þessi ljós fást í Stillingu og er gott verð á þeim ( Hella og Piaa eru talin betri en kosta líka töluvrt meira ) Hversu oft ertu að nota þessi ljós svo að dýrari ljósin séu keift ?
kv,,, MHN
06.10.2008 at 10:19 #630572sæll
Góð ljós eru nauðsynleg ef þú ætlar að ferðast eitthvað af viti á veturna og hef ég alltaf sett þau mjög framarlega á græjulistann. Ég byrjaði með Hella ljós en komst fljótlega að því að þau eru algjör brandari miðað við IPF 930 (tveggja geisla Super Rally IPF 930, H3 halógen) ljósin sem ég er búinn að vera að nota síðustu 4 árin, er ennþá á sama parinu og orginal perum. Þetta eru millidýr ljós, alls ekki fokdýr eins og td PIAA og eru alveg frábær. Hái geislinn er 170w en lági 100w og ég nota gul gler en þau eru góð í snjóinn. Passa þarf vel að stífa þau þar sem botninn er úr áli (ryðgar því ekki) og hætt við að þau skemmist á festingum með tímanum í hristing.
kveðja
AB
06.10.2008 at 12:06 #630574Eins og Agnar bendir á þá eru IPF 930 mjög góð ljós en það eru fleiri möguleikar. IPF 900 (S-9M12) er mjög gott ljós sem og Hella Luminator Metal (1F8 007 560-041). Lauma því einnig að hér að Kaupfélag 4$4 er með oktober tilboð á IPF 900 stóru krómuðu ljósunum og þar kostar par af HID-Xenon útgáfunni 44.000,- með öllu, köplum reley og takka. IPF 170w er eins og lítið vasaljós í afli við hliðina á því þótt gott sé svona til samanburðar.
06.10.2008 at 12:43 #630576
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég hef notað þessi ljós og eru þau bara að virka vel og veit um marga aðra sem nota þessi ljós.Þessi ljós fást hjá Bílasmiðnum sem flytur þau inn og miðað við verðið á þeim er ég bara ánægður,..
Matti
06.10.2008 at 12:55 #630578Þessi HID Xexon ljós, eru þau ekki öll með hvítum geisla (bláma) ? Hvernig er að keyra með svoleiðis í snjó ?
06.10.2008 at 15:52 #630580þau eru það ekki, 4300k sem mest hefur farið sem dæmi er bara hvítt en svo er til 6000k og þá er komin blár tónn og alveg upp í 12000k sem er mjög blátt. Það er í raun hækt að velja alveg frá gulu og upp í blátt. Mér líkar ekki þessi bláu ljós og fannst ekki gott að aka með þau það sem mer líkar best við er 4300k (hvítt) og 3000k (gullt) annars er þetta svolítið smeks atriði hvað mönnum finnst best að vera með.
06.10.2008 at 17:38 #630582Daginn
Þessi ljós sem við setjum framan á jeppana okkar eru ekkert sérlega vel varðir og eru nákvæmlega jafnilla varðir fyrir t.d. grjótkasti.
Þá skiptir ekki máli hvort þú sért með 50þ króna IPF ljós 120þ kr HID ljós eða 15þ kr ljós úr stillingu.
Verð og gæði fara náttúrulega saman í ljósabransanum en menn fá líka að borga fyrir nöfnin eins og Hella IPF o.s.frv. Kíktu bara á vörubílana sem keyra þjóðvegina, Britax ljós eru mjög algeng þar og það eru atvinnumenn sem velja þau.
Kv Jónsi
P.s. Það brotnaði Bosch ljós hjá mér og ég gat valið milli eins ljóss frá bosch eða pars frá Sírius. Ég valdi síriusljósin og þau eru lengt í frá að vera helmingi lélegri.
Pps ef eitt ljósapar lýsir ekki nóg getur maður þá bara keypt annað!!!!
12.10.2008 at 03:28 #630584Lightforce
Ótrulegt ljósmagn Gerðir úr afar sterkri polycarbon blöndu
Pps eitt ljósapar lýsir alveg nóg Lightforrrcccceeee. kreppu kv
12.10.2008 at 04:04 #630586að freta því hér inn að Kaupfélag 4$4 hefur verið með HID-Xenon kastara frá bæði IPF og Hella á undir 50þ parið, einnig hefur Kaupfélagið líka verið með Lightforce HID ljós. Allt topp ljós. Kaupfélagið gefur kreppu grílu langt nef….
03.11.2008 at 20:23 #630588http://www.stilling.is/?flag=vara&vara=1459 er einhver með svona ljós og kannski vill deila reynslu sinni með hinnum virðast ekkert dýrir en eru samt svipaðir IPF í verði nema sé verðið á parinnu finnst það ólíklegt samt. Og svo las ég einhverstaðar um einhverja light force ljós eru það dýrir kastarar og hvernig eru þeir nú að virka?
03.11.2008 at 21:21 #630590Ég hef verið með alveg eins ljós og þessi nema þau heita Boreman og ég fékk þau í búð sem heitir Ósal. Hafa virkað fínt fyrir mig.
03.11.2008 at 21:23 #630592ljósin eru á tilboði hjá Bílabúð Benna-pörinn eru á 20 og eitthvað með öllu lúmmi og takka og síðast og ekki síst -svínvirka -bæði gul tveggja geisla og einna geisla 900 h3.já og auðvelt að breyta í Zenon sem ég gerði meira segja -svo það getur ekki verið flókið eða hvað?
kv tt
04.11.2008 at 09:30 #630594Hverjir eru að selja Lightforce ljósin? Sá þau í notkun í fyrravetur og varð helv. hrifinn.
.
kkv, Úlfr
E-1851
04.11.2008 at 12:35 #630596Hlad er held eg með lightforce ljósin allavega voru með þau
hlad.is
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.