This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafþór Atli Hallmundsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir snillingar.
Bara smá forvitni og kjánaskapur hér.Ég festi augun í Pajero bíl sem var staðsettur rétt við Artic Trucks eða við næstu byggingu við Bílaþing Heklu. En þar stóð gulllitaður Pajero ´98-´00 árgerð og var búið að klippa bílinn fyrir allavegana 38″ ef ekki 44″ og búið að færa afturhásingu töluvert aftur. Ég og vinur minn tókum reyndar eftir því að bíllinn var hjólaskakkur til andsk… að framan og leit jafnvel út fyrir að vera tjónaður að framan. Því fór ég að hugsa hvort einhver hefði loksins ætlað að taka af skarið og röravæða þessa líka snilldar bíla.
Mig minnir að númerið á bínum hafi verið UD 896 eða eikkvað?
Langaði bara að forvitnast hvort einhver kannaðist við þetta. Það væri algjör snilld að sjá svona græju á hásingum framan.Hinsvegar hef ég spurnir af því að ákveðin pajero eigandi sem gengur undir nafninu Jóhann hafi verið að steikja hjá sér millikassa og ætla að fara útí verkefni og setja patrollu hásingar á pajeroinn.
Kv Dabbi pajero-fan
You must be logged in to reply to this topic.