This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 19 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Fór með jepplinginn minn í skoðun áðan, sem er ekki merkilegt(nema þetta er Hilux og fór án athugasemda eins og við mátti búast ;o)) en allavega ég var nýbúinn að setja á hann kastara en ekki tengja og var spurður hvort hann væri skráður sem breyttur jeppi. Ekki vissi ég neitt um það annað en að hann er hækkaður fyrir 32″. Var mér þá bent á það að taka kastarana af bílnum því svona má ekki, nema hann sé með breytingar skoðun.
Eiga skoðunargaurarnir ekki að geta séð það hjá sér hvort bílar séu með breytingar skoðun? eða eru jeppar ekki taldir breyttir nema komið sé upp í 38″ eða meir? Og má maður ekki kveikja á svona kösturum upp á fjöllum t.d. nema vera á breyttum JEPPA?
You must be logged in to reply to this topic.