FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Breytingaskoðun

by Tolli

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Breytingaskoðun

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Magnús Blöndahl Kjartansson Magnús Blöndahl Kjartansson 17 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.09.2007 at 20:23 #200780
    Profile photo of Tolli
    Tolli
    Participant

    Sælir félagar, ég var að velta því fyrir mér hvar er best að fara með bíl í breytingaskoðun, og annað, er með runnerinn á 44″ og var að spá hvort maður ætti að reyna að láta skoða hann á 44″ eða hvort maður ætti að láta skrá hann á 38″
    Eru einhver tips sem maður þarf að hafa í huga fyrir 44″ breytingaskoðun.
    kveðja, Þorvaldur

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 10.09.2007 at 21:59 #596484
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Sæll.

    Ef þú ætlar að vera með hann á 44" þá lætur þú auðvitað skoða hann á þeim. Ef þú skoðar hann á 38" ertu ólöglegur á 44" og það gerir þú ekki.

    Nýtt er varðandi skoðun á "nýjum" jeppum.

    1. Hjólastillingar votorð.
    2. sé búið að lyfta eða eiga við stýrisgang og ef um er að ræða stýrislengingu þá þarf hún að vera vottuð (ekki nýtt).
    3. Ef hann er yfir 210cm þá þarf breyddarljós og skulu þau staðset ofan við hæðstu brún á framrúðu og ekki innar en sem nemur 40cm frá þeim hlut (kantur dekk) sem er breyðastur.

    Tips: að munstrið á dekkjunum standi ekki út fyrir kannt, man ekki eftir öðru í bili





    10.09.2007 at 22:23 #596486
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    sælir
    … ekki gleyma
    4. Hraðamælavottorð
    5. Vigtunarvottorð
    6. Hæð upp í efri brún aðalljósa má ekki vera meiri en 136 cm (minnir mig, fáðu það staðfest hjá Frumherja).
    Ég fór með bílinn minn í Frumherja, þeir voru nokkuð stífir á öllum mælingum (lenti í smá vandræðum með hæðina á aðalljósunum og þurfti að fara í endurskoðun út af því) en þeir slepptu mér þó með kantana mína þó þeir fullnægðu ekki alveg reglunum, sjá
    [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/9668:3anbokrb][b:3anbokrb]hér[/b:3anbokrb][/url:3anbokrb].
    Breytingarskoðunin kostar 5900 en þú færð 50% afslátt ef þú lætur skoða bílinn fyrir aðalskoðun í leiðinni. Svo færðu ofan á þetta F4x4 afslátt.
    kv
    Agnar





    10.09.2007 at 23:56 #596488
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Gætuð þið útskýrt þetta aðeins betur með að "nýir jeppar" þurfi hjólastillingarvottorð? Þarf ég semsagt ekkert svoleiðis fyrir minn 20 ára öldung… eða hvað
    kv. Kiddi





    11.09.2007 at 00:26 #596490
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Benni á væntanlega við nýbreytta eða hvað ….
    Gleymdi einu, ég reyndi að fá hjólastillingavottorð á tveimur viðurkenndum stöðum en á báðum stöðum var mér sagt að þeir gætu ekki hjólastillt fyrir 44" dekk.
    Þið þurfið því að redda ykkur minni blöðrum undir bílinn til að fá þetta blessaða vottorð.
    kv
    Agnar





    11.09.2007 at 21:42 #596492
    Profile photo of Tolli
    Tolli
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 241

    það er ekkert annað, og hvar fær maður hraðamælavottorð og vigtunarvottorð,
    og annað, ég er búinn að setja hásingu undir klafabíl, er það ekki eitthvað sem þarf að láta skoða?
    kv. Þorvaldur





    11.09.2007 at 21:54 #596494
    Profile photo of Magnús Blöndahl Kjartansson
    Magnús Blöndahl Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 220

    Færð viktunarvottorð hjá malbikunarstöðinni og hraðavottorð td hjá ökumælum í sama húsi og fjallasport
    kv. Magooo





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.