This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Freysson 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Ég hef grun um að það séu mjög margir jeppar á ferðinni sem eru breyttir fyrir 44″ en eru skráðir og breytingarskoðaðir fyrir 38″.
Hver er ástæðan? heyði um akkúrat svona bíl sem lenti í tjóni og tryggingarfélagið neitaði að borga þar sem bíllinn var á 44″ en skráður á 38″
einnig hefur mér fundist athugavert að margir þeir bílar sem ég hef átt undanfarið eru auglýstir 44″ en í skráningarskyrteininu stendur „38.
Er þetta spurning um þyngd bílsins?
allavega var einn sem ég átti skráður 44″ og með leyfi fyrir 6 farþega en sá bíll var með kolvitlausa þyngd skráða, annar bíll hefur verið viktaður og hvað þá ? ef sá bíll lendir í tjóni og tryggingarnar höggva í að bíllinn er skráður tonni léttari en hann í raun er?
Hvað þarf að gera til að fá rétta skráningu ? og halda öllum farþegum ? og hafa þetta allt rétt og löglegt ?
þetta er eitthvað sem þarf að vera skýrara að mínu mati.
hver getur svarað þessu? Umferðarstofa ?
vantar ekki Tækninefndinni verkefni ?
Kveðja Lella
You must be logged in to reply to this topic.