This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Smári Sigurbjörnsson 17 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Nú á að fara að breyta undirvagni á LC 80 þ.e hækka hann á undirvagni, ekki boddí þ.e ekki strags. Ég er að hugsa um að lyfta honum upp um 12 cm og ætla að færa gormaskálar og dempara festingar niður sem því nemur, veit að það er svolítil vinna en hef trú á að þetta sé flottasta útfærslan á þessu.
Þá komum við okkur að efninu ef neðri stífur að aftan eru lengdar um 18 cm hvað haldið þið að sé gott að fara með þær efri, er kannski best að horfa bara á þetta og velta hásingunni þangað til að afstaða á krossum er sæmilega góð beggja meginn og mæla svo. Er betra að færa demparafestingu sem er á hásingu upp eða færa þá efri niður.
Photoshop mynd, svona sirka verður þetta, vonandi…
You must be logged in to reply to this topic.