This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 21 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
mér datt í hug að athuga við ykkur …
-áður en ég fer að hringja í allar varahlutaverslanir landsins … stynjandi upp spurningum um hluti sem ég veit vart (ennþá!!) hvað heita fullum nöfnumHvar fær maður dót til að lyfta bílum ?? Ég er núna að leita að millileggjum undir spyrnuna að framan (Nissan Terrano I) … en á Örugglega eftir að þurfa á fleiri hlutum að halda.
Ég er búinn að lyfta bílnum að aftan, nýlegir gormar + 2x millilegg af partasölu – og hann hallar sér svolítið fram á nefið eftir þetta. (Það er líka búið að skrúfa hann upp að framan – en það dugar ekki til).
Með fyrirfram þökk.
You must be logged in to reply to this topic.