Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Breyting á Patrol fyrir 38″
This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 4 months ago.
-
CreatorTopic
-
14.03.2004 at 15:39 #193984
AnonymousEr að fara í það að breyta Patrol 2000 (sjálfskiptur) fyrir 38″dekk.
Vantar uppl. um aðferðir og kvessu miklu þarf að breyta
og hvaða dekk og felgur koma svona bíl áfram í snjó.
kv. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
14.03.2004 at 16:00 #491530
Mudderinn er bestur í þessari stærð, gott grip og það fer minni orka í að bæla og snúa hjólunum en með efnismeiri dekkjum. En þessir bílar eru einfaldlega of þungir til að fljóta almennilega í snjó á 38" dekkjum, skipir ekki máli hvað dekkið heitir.
-Einar
14.03.2004 at 16:00 #498460Mudderinn er bestur í þessari stærð, gott grip og það fer minni orka í að bæla og snúa hjólunum en með efnismeiri dekkjum. En þessir bílar eru einfaldlega of þungir til að fljóta almennilega í snjó á 38" dekkjum, skipir ekki máli hvað dekkið heitir.
-Einar
14.03.2004 at 16:52 #491532
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll , þú verður að sjálfsögðu að byrja á því að finna þér einhvern amerískan mótor , það er ótrúlegt að sjá þessa patrolur gaufast sporið með reykjarstrók eins og índiáni að senda póst.
14.03.2004 at 16:52 #498464
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll , þú verður að sjálfsögðu að byrja á því að finna þér einhvern amerískan mótor , það er ótrúlegt að sjá þessa patrolur gaufast sporið með reykjarstrók eins og índiáni að senda póst.
14.03.2004 at 21:15 #491534
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
en þessar 3.0 rollur, eru þær ekki að skila einhverjum 200hö með stórum intercooler og kubb, og smá auknu bústi…?
Kv,
Jón þór- er að henda patrol mótornum úr Range rovernum og fá sér 300tdi mótor..
14.03.2004 at 21:15 #498467
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
en þessar 3.0 rollur, eru þær ekki að skila einhverjum 200hö með stórum intercooler og kubb, og smá auknu bústi…?
Kv,
Jón þór- er að henda patrol mótornum úr Range rovernum og fá sér 300tdi mótor..
14.03.2004 at 21:35 #491536
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hækkar hann um 10 cm á fjöðrunarbúnaði, færir demparafestingar niður, síkkar stífur og tilheyrandi. Veldu Mudder ekki einu sinni láta þér detta það í hug að velja Ground-Hog. Það er alltaf sorglegt að heyra menn reyna réttlæta kaup á þeim. Þú drífur einfaldlega miklu meira á Muddernum. 14" breiðar felgur ekki spurning (munar miklu vs. 12"). Skelltu hlutföllum í hann upp á skiptinguna og svo hann verði ekki alveg eins vélarvana. Á sjálfur svona bíl, hann er 350 kg þyngri heldur en 89-97 datsúninn (sem ég hef einnig átt), það munar um það. Þú verður að hafa í huga að þó þetta sé frábær bíll verður þetta aldrei alvöru snjóbíll á 38" (ekki miklar líkur á að þú sért fremsti bíll nema kannski í litlu deildinni ;).
14.03.2004 at 21:35 #498471
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hækkar hann um 10 cm á fjöðrunarbúnaði, færir demparafestingar niður, síkkar stífur og tilheyrandi. Veldu Mudder ekki einu sinni láta þér detta það í hug að velja Ground-Hog. Það er alltaf sorglegt að heyra menn reyna réttlæta kaup á þeim. Þú drífur einfaldlega miklu meira á Muddernum. 14" breiðar felgur ekki spurning (munar miklu vs. 12"). Skelltu hlutföllum í hann upp á skiptinguna og svo hann verði ekki alveg eins vélarvana. Á sjálfur svona bíl, hann er 350 kg þyngri heldur en 89-97 datsúninn (sem ég hef einnig átt), það munar um það. Þú verður að hafa í huga að þó þetta sé frábær bíll verður þetta aldrei alvöru snjóbíll á 38" (ekki miklar líkur á að þú sért fremsti bíll nema kannski í litlu deildinni ;).
14.03.2004 at 22:08 #491538
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hví segirðu að það sé sorglegt að heyra menn réttlæta kaup á gh, þau kannski henta einum, en ekki öðrum, og svo eru margir sem að hafa verið á mödder og fara á gh, og vilja sko ekkert fara til baka, og örugglega á hinn veginn, bara matsmál hvers og eins
ekki taka neitt mark á því sem að aðrir segja um dekk, veldu þau sem að þér fynnst best, en samt er mödderinn fín fyrir flesta, og margir nota þetta sem fyrstu dekk
en endilega kynnið ykkur betur dekkja mál, með því að sjá hvernig hin og þessi dekk eru að virka á bílum sambærilegum ykkar, og í því færi sem að þið keyrið trúlega mest í, og fáið jafnvel að prufukeyra hjá kunningjum
14.03.2004 at 22:08 #498475
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hví segirðu að það sé sorglegt að heyra menn réttlæta kaup á gh, þau kannski henta einum, en ekki öðrum, og svo eru margir sem að hafa verið á mödder og fara á gh, og vilja sko ekkert fara til baka, og örugglega á hinn veginn, bara matsmál hvers og eins
ekki taka neitt mark á því sem að aðrir segja um dekk, veldu þau sem að þér fynnst best, en samt er mödderinn fín fyrir flesta, og margir nota þetta sem fyrstu dekk
en endilega kynnið ykkur betur dekkja mál, með því að sjá hvernig hin og þessi dekk eru að virka á bílum sambærilegum ykkar, og í því færi sem að þið keyrið trúlega mest í, og fáið jafnvel að prufukeyra hjá kunningjum
14.03.2004 at 22:34 #491540
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já það kom mér nú merkilega á óvart að um helgina varð ég vitni af því þegar að 2003 Patrol með 7 mans innanborð, tók GMC pikkup með 6,2 dísel, og pikkarinn var bara með bílstjóra. Ég hef ekki haft mikið álit á Patrol hingað til og hefur alltaf fundist þeir vera skítmátlausir. En þetta kom mér virkilega á óvart og sannaði það fyrir mér að skáeygðu kallarnir gera langbestu mótorana.
Baldur
14.03.2004 at 22:34 #498479
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já það kom mér nú merkilega á óvart að um helgina varð ég vitni af því þegar að 2003 Patrol með 7 mans innanborð, tók GMC pikkup með 6,2 dísel, og pikkarinn var bara með bílstjóra. Ég hef ekki haft mikið álit á Patrol hingað til og hefur alltaf fundist þeir vera skítmátlausir. En þetta kom mér virkilega á óvart og sannaði það fyrir mér að skáeygðu kallarnir gera langbestu mótorana.
Baldur
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.