This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir fjallamenn,
Spurning mín beinist svona aðallega til þeirra sem eiga eða hafa reynslu af þessum bílum.
Þannig er að ég er sennilega að fara fá mér pajeró 2000 módel, hann er alveg óbreyttur, og langar að breyta honum fyrir 38″.
Spuning mín er því, hvert á ég að snúa mér (við hverja á ég að tala), hvernig hafa þessir bílar verið að standa sig og hvað kostar brúsinn?Fjallakveðja,
Óskar Örn.
You must be logged in to reply to this topic.