This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 19 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Félagi minn var að kaupa sér nissan pathfinder og er jafnvel á dagskrá að breyta honum eitthvað, gera hann allavega 35″ færann, nú strandar á því að við vitum ekki alveg hvernig best er að fara að því, það er ekki þægilegt að skera úr að framan því að maður er eiginlega strax kominn í hurðina og svipað vandamál er að aftan en það má kannski leysa það með hásingarfærslu, borgar sig varla að hækka hann mikið upp og svo er spurning um styrkleikann í hjólabúnaðinum að framan, endilega fræðið okkur ef einhver veit eitthvað um þetta og fleira tengt.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.