This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Magnússon 12 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sú breiting hefur verið gerð á myndasafninu að nú birtast 100 myndir á einni síðu. Það er fjórar hlið við hlið og tuttugu og fimm á hæðina.
Þegar smellt er á „Myndir“ á forsíðu birtast möppur eigenda í stafrófsröð. Þegar komið er inn á myndasíðuna eru fjórir tenglar „Myndasöfn notenda“ (í stafrófsröð) „Flakka“ (handahófsval) „Nýjast“ (nýjustu innsettu myndirnar) og “ Vinsælt“ (sem oftast hafa verið skoðaðar). Í öllum þessum tenglum koma upp 100 myndamöppur.
Í öllu myndasafninu eru um 1200 manns sem eiga og hafa sett inn myndir á safnið okkar. Það eru þá tólf eitthundrað mappna síður númeraðar frá eitt til tólf. Ég ætla að setja hér lista með upphafsstöfum eigenda sem eru á bak við hvern tölustaf.
Á síðu 1 er– A-Á.
2 er
A-B.
3 er
B-C-D-E-F.
4 er
F-G.
5 er
G-H.
6 er
H-I-Í-J-K.
7 er
J-K.
8 er
K-L-M-N-O-Ó.
9 er
Ó-Ö-P-R-S.
10 er
S.
11 er
S-T-U-V-W-Ý-Æ-Þ.
12 er
Þ.Þá spyrja sumir. Hvers vegna er þetta ekki eftir stafrófsröð? Það er reyndar á óskalistanum hjá mér líka og kemur vonandi. Næst er fyrirhuguð vinna við að auðvelda innsetningu mynda og kemur fljótlega 😉 og fleirri atriði síðar.
Kv. SBS.
You must be logged in to reply to this topic.