Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › breyta terrano 2,
This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Páll Arnarsson 17 years, 2 months ago.
-
CreatorTopic
-
16.11.2007 at 22:08 #201191
sælir,
hvernig er það, hvað þarf sirka að gera til að koma 33″ terrano 2 ´98 á 36″hvar fær maður hlutföll í þetta kanta o.s.frv.?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
16.11.2007 at 23:06 #603616
Minn bíll er með boddy hækun upp á 6cm svo lét ég skrúfa hann upp að framan um 2.5sm og klossu upp á 2.5sm að aftan. Svo skar ég bara vel úr og gegg frá því.
Reyndar þarf maður að skera svolítið úr köntunum ef þú ætlar að nota 33-35 kantana á 36tommuni.
Annars held ég að þeir séu að setja 10sm hækkun á boddy fyrir 38 tommuna og 8sm færslu á afturhásingu.
16.11.2007 at 23:32 #603618hvernig er hann að gera sig á 36, er vit í þessu, eg meina þá miðað við vinnu,
hvað hlutföll eru í þeim orginal?
16.11.2007 at 23:37 #603620Hann er vel duglegur hjá mér á 36 er á super swamper.
Er á orginal hluföllum og þannig óbreyttur. Þetta er vel þess virði. Ég var með minn á 35 og var hann alveg í lagi. En hann virkar mjög vel á 36 tommumin. Planið hjá mér er að fara í hásingarfærsluna. Er kominn á 38 kanta hjá mér er að leggja loka hönd á það allt saman.
16.11.2007 at 23:44 #603622hvar fær maður body hækkunar kubbana og það allt?
18.11.2007 at 20:37 #603624getur ekki einhver sagt mér hvar best er að kaupa upphækkunarkubba og svoleiðis, einnig hlutföll og þannig.
19.11.2007 at 11:16 #603626Var að hringja í fjallasport og eiga þeir 5,42 hlutfall að framan og aftan og kosta saman f/a 118.000kr.
Er ég bara ruglaður eða er þetta ekki svolítið mikið verð???Svo var ég í sambandi við Kliptrom fyrir norðan og átti þeir til hlutfall í bílinn að aftan. Einnig áttu þeir hlufall í millikassan. Þá er hann held ég með óbreytt hlutfall í háadrifinu en kominn með lægra hlufall í láadrifinu. Átti eftir að fá verð á þeirri aðgerð….
Kem með það síðar.
19.11.2007 at 11:32 #603628Hvað er stórt framdrif í þessum bílum. Svipað og í Hilux ?
19.11.2007 at 12:01 #603630Veit ekki alveg með stærðina á hlufallinu í bílnum.
Var að fá verð á hlutfallinu í millikassan og er það um 100.000.
Hvað er gegnumgangandi verð á hluföllum í dag??
Hlutfallið sem um ræðir í terrano er 5,42 og kostar það að f og a 118þúsund í fjallasport.
19.11.2007 at 22:23 #603632118 þús, er það ekki soldið mikið?
hvað kostar svo að láta setja þetta í??hvort eru menn spentari fyrir, í millikassan eða drif?
21.11.2007 at 21:10 #603634getur enginn sagt mér hvar best er að versla body hækkunar kubba,??
einnig, er hægt að kapa pakka, með slöngulengingum og sollis?
22.11.2007 at 00:43 #603636Talaði við þá í fjallasport og þeir sögðu að það væri um 100þusund allt hækkunar settið þ.e.a.s 100m/m sem er nátturlega allt of mikið verð fyrir það. Veit ekki hvaða verkstæði menn hafa farið og látið renna fyrir sig hækkunarsett.
Kanski getur einhver hér á spjallinu sagt okkur það.
En ertu byrjaður að breyta einhvað??
22.11.2007 at 07:32 #603638keyptu þér bara nælon öxul og gerðu þetta sjálfur, óþarfi að vera að láta þessi verkstæði komast ofan í veskið hjá manni fyrir ekki meiri framkvæmd en þetta. (þekki þó ekki inn á Terrano en getur varla verið flóknara en hvað annað)
kv. Tolli
22.11.2007 at 09:16 #603640Er ekki líka hægt að fá sér plastkubba og láta renna þá til?
22.11.2007 at 09:35 #603642Jú. Held að það sé venjulega gert þannig. Þá bíla sem ég hef hækkað á boddíi þá keypti ég fiber lengjur í Poulsen eða Fossberg að mig minnir. Svo að láta renna í hólka á renniverkstæði. Reyndar i siðasta bíl fékk ég útsölusett frá Bílabúð Benna ætlað í einhvern annan bíl fyrir ca. 2 árum. Líklega ekki til lengur ? Spurning að láta Fjallabíla Stál og Stansa lengja öxul á milli maskinu og stýrirtúpu. Stimplaður frá þeim.
22.11.2007 at 09:51 #603644Er þetta ekki sama dótið og Terrano I – þ.e. body lift hlutir ? Grindin er a.m.k. afspyrnu lík
Í minn gamla keypti ég lift kit [url=http://www.4x4parts.com/public_html/shop/index.php3?page=shop/flypage&product_id=277&category_id=77a5067c587068d074c8011d58b95dd4&ps_session=c7e697c352e72c8cbd6be1b66b53ae5d:omjukat2]hér[/url:omjukat2] og gengu þau viðskipti afskaplega vel fyrir sig. A.m.k. færðu þessa plastkubba fyrir lítið héðan.kv. Siggi
22.11.2007 at 11:08 #603646Það sem menn gera venjulega er að nota sem allra minnst af upphækkunarkubbum, frekar að færa festingarnar á grindinni ofar, því fleiri, því betra.
22.11.2007 at 19:18 #603648ég er búinn að fá sirka verð frá fjallasport með dekkjum og felgum held eg,
og það er 1.5 milljón,bara rán..
en hvernig er það, hvað þarf að lengja?
stútinn í olíutankinn og??
22.11.2007 at 22:34 #603650Ég er með minn á 36" Ground Hawg og 14" felgum. Ég breitti ekki meira en svo að ég smellti í hann kraftsíu (sem er bara að gera góða hluti), skrúfaði flexitorana í botn, skar smá úr innribrettunum, fékk mér hærri gorma og klappaði hjólaskálinni að aftan aðeins með slaghamri.
Ég ætla nú að hækka hann á boddýi en það verður ekki í vetur og ætli maður fari ekki bara alla leið í 38".
Hlutföllin í Terrano II eru 4,65 að mig minnir, annars er mjög góð grein um þessa frábæru bíla á leoemm.com
22.11.2007 at 23:38 #603652Hringdi og athugaði þetta og man ekki hvort hann sagði að orginal væri 4:10 hlutfall og fyrir 38" væri sett í hann 5:42. Þetta var annað hvort svona eða öfugt.
En hlutfallið framan og aftan kostar 110þ-120þ sem er algjör geggjun.
23.11.2007 at 09:25 #603654Original hlutföll í þeim Terrano II sem ég hef átt voru 1:4.375 í 2.7TD og 1:4.625 í 2.4 bensín (KA24E). Báðir beinskiptir. Þeir 38" TII sem ég kannast við eru allir með 1:5.42 hlutföllum.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.