FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

breyta í metan

by Haraldur Ólafsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › breyta í metan

This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurður Ásmundsson Sigurður Ásmundsson 16 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.06.2008 at 15:20 #202503
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant

    Sælir félagar hefur einhver breytt bíl í metanbíl er það hægt og hvað þarf að gera.
    Ég spir að þessu hérna á 4×4 útafþví að hér er samansafn snillinga og pælingamanna og bjóst ég helst við að fá svor herna

    kv. Halli sem er orðinn hundleiður á bensínhækkunum.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)
  • Author
    Replies
  • 02.06.2008 at 17:39 #623838
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég hef einmitt verið í svipuðum pælingum undanfarið, og eftir því sem mér best skilst þarf að breyta innsprautunni, og er víst betra að vera með blöndungsmótor í grunn að svoleiðis æfingum.
    Væri alveg til í að prófa að mixa einhvern metanmótor úr gömlum amerískum (ef það er yfir höfuð gerandi án endalausrar nýsmíði).
    Mér skilst að það sé erfiðara að breyta orginal innsprautunarbíl yfir í metan.
    Þyrfti þó að afla mér meiri upplýsinga um þetta mál.
    .
    Ég er í þessum pælingum núna og ef þú hefur áhuga á samstarfi í þessum efnum máttu bjalla í mig, númerið er í prófílnum mínum.
    .
    kkv, Úlfr.
    E-1851





    02.06.2008 at 17:50 #623840
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 131

    Sælir
    Ég er sjálfur búinn að skoða þetta og er enn spenntur fyrir þessu en þetta strandar allt á reglugerðum. Til þess að fá skoðun á þetta þarf að fá úttekt á öllu kerfinu og eins og málin standa í dag skilst mér að það sé enginn maður á íslandi sem megi taka þetta út. Þannig að eina leiðin er að fá erlenda vottun eða kaupa bíl með vottun. Þetta er alveg fáranlegt og ég skil ekki afhverju þetta þarf að vera svona flókið. Ég skoðaði þetta sértaklega með vetnið og held að þetta gildi líka yfir metanið.
    kv. finnur





    02.06.2008 at 18:02 #623842
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 60

    manni er semsagt bannað að spara og menga minna en vitiði um einhverjar góðar heimasíður þar sem ég get skoðað hvað þarf að gera og kanski með einhverjum teikningum af þessu





    02.06.2008 at 18:08 #623844
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Rakst ég ekki á það í einhverju dagblaði að Íslenska gámafélagið hafi sett metan-kitt í Dodge pallbíl?





    02.06.2008 at 18:33 #623846
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Þeir hafa að ég held breytt einhverjum bílum fyrir sig yfir í metan. Veit til þess dæmi að fyrstu póstbílarnir sem breytt var í metan var gert hér heima.
    .
    Virðist vera fáránlega lítið af upplýsingum um þessa aðgerð.
    .
    kkv, Úlfr.
    E1851
    .
    P.S. Ég er ekki frá því að ég hafi verið með þennan Metan dodge inná gólfi niðrá verkstæði um daginn. Nema minnið sé endanlega að svíkja mig.





    02.06.2008 at 18:36 #623848
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 60

    ég heirði um einhvern pallbíl sem var búið að breita en það voru einhver vandræði með skráningu á þeim bíl víst en ef gámafélagið má breyta bílum fyrir sig hljótum við að mega það





    02.06.2008 at 18:54 #623850
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Eftir því sem ég kemst næst er þetta afar svipað og að keyra bílinn á t.d. própanól (sem er örlítið þyngra en Methane).
    Methane er í raun eitt af léttustu efnum sem maður getur "keyrt á" ef svo má að segja. Ámóta létt og helín t.d.
    .
    Fann áhugaverða setningu á einni vefsíðunni. Hvort þetta standist eða ekki veit ég ekki.
    "Post – 1986 vehicles (i.e. those built to run on unleaded petrol) present no problems. With these vehicles, the engine tuning is the same whether it’s running on LPG or unleaded petrol."
    Sjá [url=http://www.racq.com.au/cps/rde/xchg/racq_cms_production/hs.xsl/Motoring_Maint_Repairs_Foun_factsheet_lpg_ENA_HTML.htm:1si448m3]hér[/url:1si448m3]
    .
    Gömlu góðu V8 vélarnar. 😀
    .
    Mér skilst að til að keyra Methane þarf þjappan að vera frekar há (7:1 er svipað og 14:1 í methane)
    Og eitthvað þarf að föndra gas innsprautun eftir blöndunginn. Sumsé Blöndungurinn sér ekki um blöndun nema keyrt sé á bensíni. Þarf að grafa meira um þetta.
    Sýnist sem svo að munurinn á LPG eldsneyti og á metan sé nánast enginn (enda myndi LPG skilgreiningin ná yfir Metan).
    .
    kkv, Úlfr.





    02.06.2008 at 19:16 #623852
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Heyrðu þetta er auðvitað sama fyrirbærið, þ.e. ÍG og VM þannig að væntanlega er verið að tala um einn og sama bílinn. Sá hann fyrir utan hjá þeim um daginn og hann var a.m.k. á númerum… þannig að eitthvað hefur tekist.





    02.06.2008 at 20:18 #623854
    Profile photo of Ásgeir Bjarnason
    Ásgeir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 340

    Ég man nú ekki hverjir eiga þennan metan pallbíl, en ég veit að hann er af gerðinni Dodge Dakota og er hvítur á litinn og með RISA stórar og svakalega áberandi METAN merkingar á hliðinni. Mætti honum einmitt um daginn og sneri mig nærri úr hálsliðninum enda ekki á hverjum degi sem maður sé amerískan V-8 metanbíl.

    Kv.
    Ásgeir





    02.06.2008 at 21:41 #623856
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    ég er búinn að ganga með þennan metan draum í maganum í allmörg ár eða allt frá því ég lærði efnafræði og eðlisfræði í tækniskóla.
    ég hef líka ekið metanbíl allnokkru sinnum og lýsing mín á því er ósköp eðlilega frábært eldsneiti.
    bensínvél getur gengið fyrir metani mjög vel þegar hún er heit, en metan bílar eru þannig útbúnnir að lítill bensíngeymir er í þeim til að starta bílnum í gang og nota á meðan hann er kaldur, svo þegar hann er orðinn heitur, þá er skipt yfir í metan. innspítingartölvuna þarf að endurforrita þannig að hún gefi aðeins um 70 prósent af því magni sem hún gefur af bensíni, vegna þess hversu miklu betri orkunýting fæst úr metani en bensíni.
    mér skilst að það þurfi að leggja gaslagnir að innspítingu og setja einhvern flókinn búnað til að tryggja það að bæði kerfin geti ekki blætt sitthvoru eldsneytinu samtímis inn á vélina, svo tvöfallt tölvukerfi annað forritað fyrir bensín og hitt fyrir metan. hljómar kannski sem frekar einfallt, enda skilst mér að þetta sé það, það flóknasta við metanið er að koma fyrir geyminum, eða kútnum á löglegan og öruggan hátt. vegna lágrar þjöppunareiginleika metans er frekar erfitt að geyma mikið magn af því, þetta er næstum eins og að geyma loft, ekki hægt að hlaða geyminn með fljótandi eins og aðrar gastegundir og því er hilkið hlutfallsega þyngra en innihaldið og þarmeð stærra ef það á að geyma eitthvað magn.
    metaninnspýting fer einhverntíman í minn bíl, enda stefnir í að ég fái fljótlega nokkuð góðan aðgang að ódýru metani.
    kveðja siggi





    02.06.2008 at 22:25 #623858
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 60

    hvar er helst að maður geti fundið tilbúin convert kit





    03.06.2008 at 09:11 #623860
    Profile photo of hj
    hj
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 34

    hef verið spá í öðrum pól í þessari umræðu
    hvernig hreinsar maður metan og er söfnunarferlið einfalt?
    í sjónvarpsþætti fyrir skömmu vildu þáttastjórnendur meina að 4 kýr dygðu heimilisbílnum
    á flestum býlum í rekstri er eflaust mikið magn af þessu sem fer út í loftið. Skemmtilegt væri að renna að næsta kúabúi og fá áfyllingu





    03.06.2008 at 09:16 #623862
    Profile photo of Sigurgeir Runólfsson
    Sigurgeir Runólfsson
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 196

    Þetta er hægt og hefur oft verið gert en sennilega er þetta erfitt hér á landi vegna reglugerða bulli.
    ætli þessi sé orginal með metangasbúnaði?
    http://www.bilasolur.is/Car.asp?show=CA … _ID=119227

    Ég vona að einhver fari að skoða þetta fyrir álvöru því ég á nóg af metangasi í haughúsinu hjá mér 😉

    Kv Bóndinn





    03.06.2008 at 11:07 #623864
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    miðað við staðsetninguna á gaskútnum í þessum bíl er hann tæplega með þennan búnað orginal.
    VW caddy bifreið sú sem ég hef oft ekið sem er útbúin metan bíll, er held ég orginal metanbíll, allavega er aksturstölvan í honum með upplýsingabúnað um metanið. td, magnmæli (bensínmæli) og upplýsingar um hvort hann er á metani eða bensíni.
    kúturinn í þeim bíl er komið fyrir undir honum og sést ekki eða tekur farangurspláss.
    einsog ég hef áður sagt, stórkostlegur búnaður og frábært eldsneyti.
    ég er þess nokkuð viss að það þarf ekki að óttsast að ekki verði hægt að kaupa metan nema á einni þjónustustöð í reykjavík, því olíufélögin þau eru jú þannig að þau gera bara það sem þau græða péning á og ef metanbílum fjölgar, þá fara fleirri félög að selja metan.





    03.06.2008 at 23:17 #623866
    Profile photo of Vigfús Ingvarsson
    Vigfús Ingvarsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 44

    Ég veit að sorpa er (ætlar) að láta breyta einum Ford Explorer pikka í metan.
    Það eru til tilbúinn kit fyrir flesta bíla.
    Skoðið þessa síðu:

    http://www.prins-lpg.com/en/index.html

    Það sem verður samt að passa er að velja rétta gas-tegund !!





    04.06.2008 at 08:47 #623868
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    á þessari síðu sem vísað er til eru innspýtingarkit fyrir nokkrar gerðir af gasi. það rétta fyrir metan er vsi-cng (Vapour Sequential Injection – Compressed Natural Gas) þetta virðast vera algjörlega complet kit með kút og öllu, lítur svakalega vel út. maður skoðar þetta betur, verð og svona.





    04.06.2008 at 13:04 #623870
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 60

    Þetta lítur vel út tók þessi verð af síðu í bretlandi

    A 4 cylinder vehicle would cost £1500 plus vat
    A 5 cylinder vehicle would cost £1600 plus vat
    A 6 cylinder vehicle would cost £1750 plus vat
    A 8 cylinder vehicle would cost £2000 plus vat





    04.06.2008 at 13:09 #623872
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 60

    [url=http://http://www.prinslpgnetwork.com/index_old.html:3g0ok8iu]http://http://www.prinslpgnetwork.com/index_old.html[/url:3g0ok8iu]





    04.06.2008 at 13:10 #623874
    Profile photo of Haraldur Ólafsson
    Haraldur Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 60

    eithvað klikkaði þetta hjá mér [url=http://http://www.prinslpgnetwork.com/index_old.html:1zlrz5li][b:1zlrz5li]heimasíðan[/b:1zlrz5li][/url:1zlrz5li]





    04.06.2008 at 14:29 #623876
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    þessi kit sem þú vísar í Haraldur, er fyrir lpg sem er butan ma. og fleirri fljótandi gastegundir, verð á slíku gasi hérna á klakanum eru eitthvað um 5000 kallin fyrir 5 kíló þannig að þú græðir ekki mikið á að setja slíkt gas á bílinn í staðin fyrir bensín.
    cng er aftur á móti metan sem ennþá er hagstæðara að aka um á en bensíni, en nýjustu fregnir herma að það eigi ekki eftir að vara lengi. þökk sé tillögum nefndar um kolvetnisskatt á elsneyti og í stað bifreiðagjalda. ég ætla að skrifa grein um það í viðeigandi þráð, reyna að halda þessum fræðilegum um metaninnspýtingar.
    kveðja Siggi





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 20 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.