This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 15 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Jæja nú fór ég með Patrolinn í fyrstu skoðun eftir breytingu úr 44″ í 46″ og kom bara þokkalega út.
Hins vegar settu þeir réttilega út á að framljós væru of há 145 cm upp í efri brún. Ég stóð alltaf í þeirri meiningu að það væri í 135cm í neðri brún (126cm hjá mér) og var því poll rólegur fyrir skoðunn. Einnig þurfa ljósin að koma utar á bílinn eða ekki innar en 40 cm frá ysta brún dekkja. Þarna hjélt ég að kanturinn væri nóg. Hjá mér er ca 36cm úr í kant en 42 út fyrir bana.
Spurningin er:
Hvaða tegund af ljósum hafa menn verið að setja hjá sér framan á bílinn sem aðalljós. Verða þau ljós að fara inn á aðaljósarofann í stýrinu eða má koma fyrir öðrum rofa fyrir nýju ljósin og halda stöðuljósum í þeim gamla?
Kv. Júnni
You must be logged in to reply to this topic.