This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Ragnarsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir
ég er með ford 350 sem ég hafði hugsað mér að mýkja svolítið að aftan. (setja loftpúða og fækka fjaðrablöðum)
Mér er sagt að ég þurfi að ganga frá stífum frá hásingu upp í grind til að halda hásingu á sínum stað, þá er spurningin hvernig best sé að ganga frá þessum stífum og úr hverju þurfa þær að vera.
spyr sá sem lítið veit um þessi mál.
allar upplýsingar vel þegnar
kveðja Ólafur.
You must be logged in to reply to this topic.