FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Breyta 35“ í 36“

by Kristófer Karlsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Breyta 35“ í 36“

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson Samúel Þór Guðjónsson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.01.2008 at 21:56 #201734
    Profile photo of Kristófer Karlsson
    Kristófer Karlsson
    Participant

    Sælir allir.
    Ég er með 35“ land cruiser 90 og langar að setja undir hann 36“. Hvað þarf ég að gera til að það gangi?

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 27.01.2008 at 22:03 #611976
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Sæll

    Dabbi félagi minn er með 35" breittan 90 krúser og hann skrúfaði nú bara sín 36" Groundhawg undir…. eina sem hann þurfti að gera í viðbót var að skrúfa af plast-endana sem eru á stigbrettunum og þá slapp þetta til svona nokkurn veginn. ég held að sá bíll sé svona "standard breyttur " 90 krúser.

    Annars hafa þessir bílar þurft hásingarfærslu að aftan til að koma 38" undir skilst mér, og stærri kanta að sjálfssögðu. held að skurður að framan sé líka nauðsynlegur, annars rekast þessar blöðrur í hvalbakinn þegar þú beygir.

    semsagt, skrúfa bara 36 undir og taka svo fram stóru sleggjuna ef eitthvað þarf að laga :)





    28.01.2008 at 02:20 #611978
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég myndi prófa að máta þær undir. Giska samt á að það þurfi eitthvað að snyrta stuðarann til. Efa að það þurfi að gera mikið að aftan.

    En ég tróð nú 38" undir 4runner án þess að skera snifsi úr hvalbaknum svo það ætti nú að vera hægt að banka þetta örlítið til ef 36" er með vesen.
    Minnir að þetta sé svipað mikið pláss í LC90 og Hlauparanum að framan.
    Enda eftir allt saman þá eru þetta bæði "Pradóar".

    kkv, Úlfr.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.