Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Breyda Jeep Wrangler 35 – 38″
This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 23 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
29.01.2002 at 19:27 #191301
AnonymousMig langar að vida hvernig á og hvernig er besta að breyda Warngler. hvaða stræð af dekkjum maður á að sedja undur hann. ég er með á orgenal dekkjum. Mér langar að breyta og stæka.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
20.02.2002 at 19:34 #458680
2 í málinu …
Eftir árgerð
Kaupa lift gorma kitt frá henni ameríku (best) bara fyrir nýrri bíla
eða snúa við hásingunum (setja þær undir fjaðrirnar)
Setja klossa á milli hásyngar of fjaðra 1/2" að frama 2" aftan.
Færa aftur hásyngum aftur 3,5cm og breyt drifskaftinu í þannig að það sé með tvöfaldann lið.
Skera smá úr að framan og aftankaupa kanta hjá bátasmiðjunni í hafnafirði og whola..
gott í leiðinni að lækka drifið 4,56 og fara yfir allar legur í hásyngum.
Kveðja Fastur
20.02.2002 at 23:55 #458682Ef þú vilt vita hvað ég gerði við bílinn hjá mér get sagt þér sent þér myndir af breytingunni og sitt hvað fleira.
Hann er breyttur fyrir 38" dekk var breyttur fyrir 35"
email: fastur@nt.is
Kveðja fastur
21.02.2002 at 09:42 #458684Drifbúnaður í Jeep YJ (wrangler) er nánast alveg sá sami og
í XJ (cherokee). Sjá spjallið:
https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=199
Það er hægt að fá allar tegundir af læsingum og 4.8750 hlutföll
sem eru hæfileg fyrir 35 tommu dekk með 2.5l vélinni. Fyrir
stærri dekk gæti þurft leiðréttingu á hraðamæli (skifta um
tannhjól í hraðamælisdrifi á millikassa, lítið mál)
Vegna þess hve léttir þessir bílar eru þá
duga 35 dekk til komast svipað og partol og landcruser hlunkar á 38"
Á 36 eða 38 tommu dekkjum geta þeir mun meira við flestar aðstæður.Aðferðin sem Birkir lýsir er sú hefðbundna við að hækka
bíla sem með fjaðrirnar undir hásingunum, samanber Suzuki fox
og LC-60.
Ef ég ætti svona bíl myndi ég skoða aðrar leiðir, hækka minna
skera meira úr boddíi. YJ hefur þann kost að það er hægt
að lifta boddiinu, sem er betra, ef það er rétt gert.
Það er ekki nóg að setja klossa, það þarf líka að færa nokkrar
festingar til að stoppa láréttar hreyfingar.
T.d. mætti hugsa sér að hækka 5-7 cm á boddýi og færa
fjaðarfestingar niður um 5cm, hugsanlega færa afturhásingu
aftur og framhásinguna fram. Með þessu móti hækkar þyngdar-
punkturinn mun minna, það reynir minna á fjaðrirnar og það
þarf ekki að breyta stýrisgangi eða millikassa.Þegar fjaðrir er settar ofan á hásingar og dekk stækkuð,
er hætta á að fjaðrirnar bogni eða brotni vagna átaks frá
snúningi hjólanna. Jeep fjaðrir eru viðkvæmar fyrir þessu.-Einar
22.02.2002 at 10:30 #458686
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er ekkert vit í því að vera að bodihækka bíl sem er hægt að hækka í alvöru ef þú ætlar ekki í gorma settu þá fjaðrinar ofan á hásinganar það á eftir að spara þér mikin snjomokstur.það verður töluvert hæra undir grindina.og vertu ekkert að hugsa mikið um dekjastærð því þú kemur altaf til með að enda í 38 þo þú kaupir eithvað minna fyrst 35 eru bara of lítið í alvöru vetrarferðir og ekkert vera að hugsa um 36 því að 36 og 38 sömu asktureigileikar sömu breitingar,
23.02.2002 at 21:26 #458688
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mér lýst best að setja fjaðrinar ofan á. ég er bara að bæla hvort maður á að steja tvöfalndanhjörulið fram og aftan.
24.02.2002 at 19:52 #458690Ég er með 35 tommu breyttan bíl og með tvöfalda liði að aftan og framan og ég held að það hljóti að vera til batnaðar. Þú þarft að passa þig á því að skástifurnar haldi sama halla fyrir og eftir breytingu svo bíllin fjaðri óþvingað.
16.09.2002 at 17:10 #458692
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
er alveg nauðsynlegt fyir 38" wrangler eða willys að vera læstur ef að hann ætlar að koamst eitthvað í erfiðu færi? og þarf eitthvað að fást um hlutföll?
16.09.2002 at 17:11 #458694
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
já og ræður wrangler alveg vel við 38"?
20.09.2002 at 15:21 #458696Hæ
Ég er á 38" dekkjum og lýkar bara askolli vel.
Hann virðist bera það vel.
Kveðja Fastur
ps. það er fullt af myndum á http://ferdalag.nt.is/myndir.jsp
25.09.2002 at 02:51 #458698
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hæbb, ertu oft fastur?
en værirðu til í að segja mér eitthvað meira frá bílnum þínum?
-takk
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
