This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson 17 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég þarf að láta skipta um bremsurör í 4Runner. Ég hringdi á eitt verkstæði sem vildi gera þetta fyrir 60 þúsund en langaði að vita hvort þið snillingar vissuð um einhvern sem getur gert þetta fyrir betra verð? Einnig hvort sé hægt að setja samsetningu á rörið en ekki skipta út öllu sjittinu. Það er farið þar sem rörið fer yfir bitann bakvið bensíntankinn.
Kveðja úr sófanum vegna bilunar
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.