FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bremsudæla með handbremsu

by Kristinn Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Bremsudæla með handbremsu

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson 15 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.10.2009 at 03:41 #207666
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant

    Mig vantar bremsudælu sem er líka með handbremsu… ætla að mixa þetta á millikassann hjá mér
    Hvaða bílar eru með svona dælu?

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 24.10.2009 at 03:47 #663522
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Subaru, Golf, Audi og örugglega fleiri…





    24.10.2009 at 09:44 #663524
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    ford transit og benz sprinter eru með þetta líka að aftan á einhverjum árgerðum





    24.10.2009 at 12:14 #663526
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Toyota corolla eftir 2003 eða 2005.
    Avensis hefur líka verið með þetta, og Yarisinn og Aygo líka.

    Ford Mondeo var með svona en þær eru leiðinlega stórar.
    Mazda 626 og þær 323 mözdur sem komu orginal á diskum að aftan voru líka með svona búnað.

    Svo er fullt af bílum fleirum. Kom mér á óvart í raun hvað það eru margir bílar með þennan búnað.

    Eitt hint, það er þægilegra að leita sér að dælu frá minni bílum uppá plássið. toyotu dælurnar henta ágætlega.

    kkv, Samúel Úlfr





    24.10.2009 at 15:04 #663528
    Profile photo of Kristján Heiðmar Kristjánsson
    Kristján Heiðmar Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 66

    [quote="kristinnm":26gy0yhn]Mig vantar bremsudælu sem er líka með handbremsu… ætla að mixa þetta á millikassann hjá mér
    Hvaða bílar eru með svona dælu?[/quote:26gy0yhn]

    ég segi nú fyrir mína hönd að þá lýst mér ekkert á það að setja handbremsuna á millikassan vegna þess að þegar þú rífur í handbremsuna þar sem þetta er jú líka neyðarhemill eftir skoðunarmönnum að þá ertu að bremsa í gegnum hjöruliði þaðan í gegnum pinjón og kamb síða mismunadrifið og síðan í gegnum öxlana á meðan þú bremsar í bara í gegnum skálarnar einar og sér með þessu orginal það er að segja ef þú ert með bíl sem er á skálum

    en þetta er svosem bara mitt mat og þarf engan vegin að endurspeigla mat þjóðarinnar





    24.10.2009 at 15:26 #663530
    Profile photo of Hafliði Jónsson
    Hafliði Jónsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 410

    Handbremsan er nú svona orginal á nokkrum gerðum af eldri LandCruiserum, Patrol, LandRover og eflaust fleiri bílum sem ég kann ekki að nefna.

    Getur nú varla verið að þetta sé al vont, er ekki eini verulegi ókosturinn við þetta að ef grip er ekki jafnt á báðum afturhjólum getur mismunadrifið orðið þess valdandi að bílinn hreyfist? T.d. ef að bílinn stendur í hálku öðru megin eða af að verið er að vinna í bílnum og öðru hjóli lyft þá getur hann runnið af stað.





    24.10.2009 at 19:46 #663532
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Jájá ég hef engar áhyggjur af þessu.. er ekki betra að bremsa þetta í gegnum drifskaptið heldur en að vera handbremsulaus nánast allan ársins hring, jú nema þennan eina dag sem kíkt er í heimsókn í skoðunarstöðina, og þá eftir að hafa eytt óheyrilegum tíma og barsmíðum svo maður tali nú ekki um svívirðingarnar og öll ófögru orðin sem fá að fjúka til að fá þetta drasl til að virka… ég er nefnilega með diska og það er nú bara þannig að diskabremsur að aftan og handbremsur bara virka sjaldnast saman!

    En þetta er alveg ljómandi gott, nú hef ég amk einhverja hugmynd um hvaða bílum ég á að tékka á





    24.10.2009 at 20:07 #663534
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    En hvernig er það annars… þurfa svona dælur vökva til þess að handbremsan virki?





    24.10.2009 at 21:20 #663536
    Profile photo of Sævar Örn Eiríksson
    Sævar Örn Eiríksson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 200

    Subaru 1800 bremsudælur henta einstaklega vel því barkinn fyrir handbremsuna fer í dæluna. Og þess má geta að á subaru 1800 er handbremsan í framhjólunum þannig dælurnar eru yfirdrifið nægilega öflugar sem afturbremsur í þyngri jeppa.





    24.10.2009 at 21:37 #663538
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ég myndi frekar reyna að nota bremsuskál, það einfaldar þetta allt alveg helling. Þeir bílar sem koma með handbremsu orginal á drifrás eru flestir eða allir með skálabremsu, og þetta er viðhaldsfrír búnaður.

    Góðar stundir





    24.10.2009 at 23:08 #663540
    Profile photo of Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson
    Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 100

    Ég nota aftur dælur úr galant ´92 hjá mér





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.