Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Breita bensín 4Runner í Diesel
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörtur Már Gestsson 18 years ago.
-
CreatorTopic
-
10.01.2007 at 23:44 #199340
hefur e-h ráðist í svopleiðis aðgerð hér?
þá er ég ekki endilega að meina að setja 3.0 diesel 4runner rokk heldur bara e-h diesel rokk?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.01.2007 at 23:51 #574922
ég er með dísel í bensí bíl. En stóra spurningin af hverju að skipta núna á tímum dýrara dísels og borga helling fyrir svona brölt. Allavega ef ég stæði í þeim sporum að vélina vantaði í jeppan hjá mér, þá fengi ég mér ALDREI grútarbrennara
10.01.2007 at 23:52 #574924Gæti trúað að hér sé ágætis staður til að byrja á.
[url=http://toyotadiesel.com:1ei78zha][b:1ei78zha]Toyotadiesel.com[/b:1ei78zha][/url:1ei78zha]
Annars er þetta góður punktur hjá Ofsa, ekkert helv. dísel kjaftæði fara bara í alvöru bensín V8
11.01.2007 at 00:46 #574926að vera með bensín vél í stórum jeppa er bara svo djöfulli dýrt þegar bíllinn er keyrður um 100 km á dag innanbæjar. 3 lítra 4runner er ekki að fara með nema svona 16 ltr hundr. hér innanbæja en ég sé ekki fyrir mér bensín vél sem hangir í þassari eyðslu hér innanbæjar. Svo með díeselinn er líta hægt af fylla varatankinn með ódýrari olíu.
+miklu meira tog á litlum sn
11.01.2007 at 08:44 #574928Heyra að menn séu farnir að líka vel við 8 Hljóðrása vélar líkt og einn hér nefnir þær.
Ef þú ætlar yfirleitt í þessa breytingu í diesel ekki fá þér einhverja gamla diesel vél sem er ekki að virka tað.
Fáðu þér einhverja nýmóðins vél hvort sem það verður diesel eða bensín. Ég skal lofa þér því að þú verður mun ánægðari með bensín. Aftur á móti ertu að tala um eyðslu og ef þú ert eitthvað að tölvukubbast í dieselnum fer hann að eyða helling og svipað og bensín mótor. Þú veist það væntanlega að eyðslan fer alltaf eftir hvað þú ýtir á pinnan, að keyra 8 cyl vél létt eyðir jafnmiklu og að keyra 4 cyl þungt.
Í bílnum hjá mér var 2.5 4 cyl bensín vél, ég skipti henni út og fékk mér nýmóðins 8 gata með háspennukefli á hverjum cylender og eh svoleiðis dótarí. (Grand Cherokee 4.7 2001) Eyðslan hjá mér hélst sú sama innanbæjar , eða 18 lítrar og minnkaði á fjöllum ótrúlegt en satt. Ég var alltaf með litla rokkinn á góðri gjöf meðan á nýju vélinni þarf maður varla að ýta á pedalann.. Já í langkeyrslu fór eyðslan úr 18 lítrum… já hann eyddi jafnmikið hjá mér í langkeyrslu og innanbæjar… maður þarf að gefa þessum litlu rokkum til að haldast á sæmilegri ferð. Já en annars fór eyðslan úr 18 í 13 – 15 eftir vindátt… (wrangler ekki alveg með besta vindstuðulinn)
Vonandi nýtast þér þessar uppl. eitthvað
kv
Gunnar
11.01.2007 at 10:57 #574930þó að það sé auðvitað best að vera með nýlega og kraftmeiri vél kostar það auðvitað $$ og fyrir utan að vera miklu meira mál að setja ofaní en þessar gömlu góðu 😉
En þó maður sé forfallinn olíukall gerir maður sér grein fyrir að þú nærð ALDREI hestöflum einsog þessir V8 rokkar, eðlilega, þannig þetta er ekki sami hluturinn. Ef menn vilja diesel þá vilja þeir að öllum líkindum ekki V8 mótor…
en það ætti ekki að vera mikið mál að setja 2L 2L-T já eða 3L og svo 4unner mótorinn (man ekki hvað hann heitir) en svo færi 3B (3.4) örugglega vel þarna í húddinu nýðsterkur mótor sem eyðir einsog saumavél og ef menn eru í stuði er spurning hvort línusexurnar 2H 12H og 1HZ etc. komist í 😉
my 2 cents
11.01.2007 at 18:57 #574932En svo er það annað að finna þessar vélar. Ég var ekki alls fyrir löngu að leit að svona vél og það var ekkert hlaupið að því. Ég var að leit að B eða 3B og líka 13B-T. Einnig kom 3L 4Runner til greina. Ég gafst bara upp á þessu á endanum.
11.01.2007 at 19:29 #574934þessar vélar sem menn telja upp hérna, 3L, KZ-T 13B-T og fleiri er helst að fá frá ástralíu. Og það kostar auðvitað töluvert að ná vélum heim þaðan.
Ég fann nú reyndar eitthvað af þessu í UK, allavega 13B-T. En þá vél langar mig mjög mikið í. Hún er 3.4 lítra turbo en þó mekanísk (hvort sem menn líta á það sem kost eða galla)
En ef maður ætlaði að vera flottur á því væri það auðvitað 1KD-FTV (nýja 3 lítra vélin sem er í LC120 og hilux). Örugglega hægt að finna hana í nágrannalöndum okkar, en hugsa að hún sé helvíti dýr.
kv
baldur skáti
11.01.2007 at 19:32 #574936settu v8 í húddið stærri dekk og f´´aðu þer litin bil í og úr vinnu ef þú ert að keyra 100 km á dag og kaupir litinn bil fyrir um 500 þús er hann ca ár að borga sig talið með tryggingum og öllu með jeppakveðju Ari
11.01.2007 at 21:03 #574938Svo er það jú, það má alveg vera bara með 2 bíla, en ef við gefum okkur að hvorgugur þeirra sé fornbíll þá er kostnaðurinn við aukabílinn um 18 þús í bifreiðagjöld, 50 kall eða svo í tryggingar + svo afföll, þannig dæmið lítur ekkert alltof vel út.
En svona ef menn eru að spá í peninga þá er náttla alltaf bara laaaangbest að selja bílinn sinn og kaupa annan með mótor sem maður er sáttur við
11.01.2007 at 22:14 #574940reiknaðu út bensin-diesel rekstur pr 100 km á dag á breyttum bil+slit og svo litill bill með 6-8 pr 100km og slit þetta er fljótt að borga sig 5-7ára gamall bill er fellur nánast ekkert í verði greiðlubyrði ca24000 á mánuði m/bensinkostnaði miðað við 2 ára lan
11.01.2007 at 23:09 #574942en svo er auðvitað bara svo fjandi flott að vera á jeppa, setur ekkert verðmiða á það 😛
11.01.2007 at 23:14 #574944það er rett hjá þer það er bara svo dyrt að keyra alltaf spegla af 2 bílum þegar lagt er í stæði
12.01.2007 at 00:11 #574946það eru nú ekki allir jeppar svona dodge skrímsli 😛
þó Hiluxinn sé ekkert sérstaklega lipur í kringlunni…
12.01.2007 at 00:23 #574948já er búinn að vera hugsa þetta og 8 cyl vél og lítill snattari til að vera hér innabæjar á er frekar freistandi. er reyndar ekki búinn að festa kaupin á bílnum sem ég er að pæla í en er að skoða alla möguleika hvað væri best að gera í stöðunni ef maður myndi verslann.
12.01.2007 at 00:49 #574950Svo náttla ef þú gætir hugsað þér að fara í ellideildina þá er auðvitað ekkert annað en snilld að eiga fólksbíl og jeppa sem hægt er að skrá sem fornbíl (losna við öll gjöld og tryggingar um 15 kallinn) en þá eru menn auðvitað að gefa frá sér þægindi nýrri bíla
Finnst bara svo blóðugt að vera borga tryggingar og gjöld af bíl sem ég myndi lítið nota, en það er kannski bara ég
P.s. þarf að vera 25 ára til að teljast fornbíll. (1982)
15.01.2007 at 11:01 #574952þessi kappi setti 3B í runnerinn sinn úti.
http://forum.ih8mud.com/showthread.php?t=130965
linkadót virkar ekki copya þetta bara
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.