FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Breikkun á felgum

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Breikkun á felgum

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson Hlynur Snæland Lárusson 22 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 11.03.2003 at 20:49 #192334
    Profile photo of
    Anonymous

    Hvar er hagstæðast að láta breikka stálfelgur og hvað á ég að láta breikka þær í 12-14″?, er að fara að breyta Hilux dc á 38.

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 11.03.2003 at 20:57 #470546
    Profile photo of Gunnar Örn Jakobsson
    Gunnar Örn Jakobsson
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 64

    Spurði að þessu sama um dagin og fékk þessi svör,kíktu á slóðina.Var bent á 4,einn á hverja felgu.

    https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=1108#6720

    Kv.Gunnar Örn





    11.03.2003 at 21:51 #470548
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    Breikkaðu felgurnar STRAX í 15"breidd ferð mun meira á því heldur en 14" það er mín skoðun





    11.03.2003 at 23:45 #470550
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    13 til 13’5 breiðar er fín breidd fyrir 38"…. talaðu við renniverkstæði ægis á höfðanum..





    12.03.2003 at 17:17 #470552
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Er ekki ágætt að miða við að baninn nái aðeinsútfyrir felgubrún.
    Þá standa dekkin vel og minni hætta á að rífa þau.
    T.d. paranelli -> 14" mudder -> 12"





    12.03.2003 at 18:38 #470554
    Profile photo of Ólafur Arnar Gunnarsson
    Ólafur Arnar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 544

    Er á Hilux DC og skóaður 38" mödder. Sumardekkin eru á 12" felgum en vetrardekkin á 14". Mæli með 14" í snjóinn. Mundu bara eftir að láta sjóða kant innaná!
    Kv, ÓAG.
    R-2170.





    12.03.2003 at 20:02 #470556
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég myndi láta þær vera 14" breiðar. hugsa samt að það sé allt í lagi að fara með þær upp í 15"





    12.03.2003 at 20:02 #470558
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég myndi láta þær vera 14" breiðar. hugsa samt að það sé allt í lagi að fara með þær upp í 15"





    12.03.2003 at 20:41 #470560
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Það er sniðugt ef þú ert með IFS bíl að fara með back-space upp í 120 og hafa þær 13-14" breiðar.
    Láttu sjóða kant svo að dekkin fari síður af felgu.
    Breiðari og útstæðari felgur fara ver með stýrisgang og hjólabúnað.
    Ekki er hægt að hafa innvíðar felgur á Hilux með hásingu.
    Magnús Sveinþórsson (Maggi Dollar)er lang reynslu mestur í felgubreikkunum og líka á góðu verði.

    mbk

    Halldór





    13.03.2003 at 06:21 #470562
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Ágætar umræður hérna um felgur og felgubreiddir. Ég held að reynsla allra þeirra, sem hafa ekið eitthvað að ráði á snjó og lent í alskonar aðstæðum sé sú, að 14" felgubreiddin sé lang heppilegust fyrir 38" dekkin. 13" eru í lagi en 12" of mjótt. Hinsvegar langar mig til að spyrja ykkur hvort menn séu eitthvað farnir að prófa samanskrúfaðar felgur þar sem útkantur dekksins er klemmdur milli. Kaninn virðist vera mikið kominn í þetta, einkum í rock-crawling en einnig í mud-bogging til að losna við affelganir. Menn hafa eitthvað verið að mixa svona hér, en þetta er komið í fjöldaframleiðslu vestra, en mér sýnist verðið vera í hærra lagi. Er maður kannski orðinn svo mikið út úr traffíkinni að þetta sé ekki relevant question?





    13.03.2003 at 23:00 #470564
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    ertu að meina svona "bead stopper" held að þetta sé kallað það úti… eins og er notað í íslensku torfærunni… held að þetta sé dýrt þessvegna hafi menn bara notað soðna kanta ennþá.. held samt að þetta sé sniðugt dæmi…

    Davíð Dekkjakall
    Mosó.





    13.03.2003 at 23:18 #470566
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Góða kvöldið

    Hann Maggi felgumaður er búinn að smíða svona hringi á 44" felgurnar mínar og ég bíð spentur eftir að fá þær úr málningu og fara að prufa hvernig þetta virkar en allavega er ég nokkuð viss á því að maður hættir að spóla í dekkjunum eftir þessa aðgerð.

    Kveðja Hlynur R2208





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.