This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by  Benedikt Magnússon 15 years, 1 month ago.
- 
		
		Topic
- 
		Er með Ford Focus 2005 og það kvarnaðist úr bakkgírshjólinu í gírkassanum. Hringdi í Brimborg og spurðist fyrir, ekki til en kostar 53.000.- kall ef hann pantar það,,, ööööööö,,, eitt fjandans TANNHJÓL ???? 53.000,- kall ???? Fór á netið, get fengið gírkassa ekinn 30 þús. mílur á 100 pund plús sendingarkostnað sem ég veit ekki alveg hver er en er að bíða eftir tilboði frá seljandanum í flutning. Svo er spurning hvort einhver hérna geti skaffað mér partnúmerið í fjandans tannhjólið svo ég geti pantað það á netinu, númerið á kassanum er 3M5R 7002 NB. Væri ævinlega þakklátur einhverjum þeim sem gæti liðsinnt mér í þessu máli. Kv. Logi Már. 
You must be logged in to reply to this topic.
