This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigfús Harðarson 16 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir spekingar. Ég er með VW Polo árg.2000 sem er með furðulegt vandamál í bremsum en það lýsir sér þannig að í venjulegum akstri þá eru bremsurnar alveg eðlilegar en þegar og ef maður þarf að nauðhemla eða stígur snöggt á bremsurnar þá er hann eins og bremsulaus þangað til að maður losar aðeins átakið á pedalan þá bremsar hann alveg eðlilega. Búið er að fara með bílinn í bremsuyfirferð á tveim verkstæðum nokkuð viðurkenndum held ég og á öðru verkstæðinu var skipt um alla klossa (sem þurfti nú reyndar að gera) en bæði verkstæðin segja að það sé ekkert að bremsunum. Ég er frekar ósáttur við þetta og vil meina að þetta geti ekki átt að vera svona og spyr því getur þetta verið eðilegt og ef ekki hvað er að og hvert á ég að snúa mér með þetta vandamál? Kv, Óli Helga
e.s merkilegt að ekki skuli vera hægt að breita titli eftirá
You must be logged in to reply to this topic.