This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldvin 18 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, fór hjá mér framhjólalega í akstri með tilheyrandi spjöllum vinstra megin að framan í gær. Gengur afar illa að finna varahluti.
Veist þú um einhvern sem gæti átt í 2001 Patrol náið, öxul og legustútinn vinstra megin að framan eða eitthvað af þessu??
Get fengið neyðaraðstoð frá umboðinu en það kostar 6500 útkallið og hann rukkar mig hvort sem hlutirnir eru til eða ekki, og hann var satt best að segja ekki bjartsýnn á að eiga þetta til sá sem svaraði. Hann var a.m.k. viss um að þeir ættu ekki öxulinn. (Var ekki einhver sem kallaði þetta pöntunarþjónustuna I.H.?)
Væri vel þaklátur fyrir upplýsingar.
Kv. Baddi Blái
You must be logged in to reply to this topic.