Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Borð fyrir fartölvu í Pajero
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Bárðarson 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
10.02.2004 at 14:43 #193718
Hvernig hafið þið verið að útbúa festingar fyrir fartölvuna í Pajero. Allar ábendingar vel þegnar og ef þið gætuð sent mér mynd og lýsingu, þá væri það enn betra.
Kveðja Pétur 660 6632 email: petur@umbudir.is -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
10.02.2004 at 16:13 #488212
Sæll Pétur
Hér eru einhverjar myndir af tölvuborði sem að mér sýnist vera nokkuð nett:
http://www.laugar.is/konni/jeppmynd.html
Ég er með svipað borð – allt uppbyggt úr hlutum frá R.Sigmundssyni – vandamálið við það hefur verið að fá næga stýfingu fyrir hliðarvaggi og mér sýnist að þetta sem er á myndunum sé betra hvað það varðar. Ég skal setja inn myndir af mínu borði fljótlega, eða bara sýna þér það við gott tækifæri.
Kveðja
Benedikt
10.02.2004 at 16:13 #493410Sæll Pétur
Hér eru einhverjar myndir af tölvuborði sem að mér sýnist vera nokkuð nett:
http://www.laugar.is/konni/jeppmynd.html
Ég er með svipað borð – allt uppbyggt úr hlutum frá R.Sigmundssyni – vandamálið við það hefur verið að fá næga stýfingu fyrir hliðarvaggi og mér sýnist að þetta sem er á myndunum sé betra hvað það varðar. Ég skal setja inn myndir af mínu borði fljótlega, eða bara sýna þér það við gott tækifæri.
Kveðja
Benedikt
10.02.2004 at 16:41 #488214Var með svona kúlulið frá Aukaraf á borðinu hjá mér og var hann enganveginn að halda þessu. Allt of mikill víbringur og lagðist bara útaf ef það kom smá slinkur á bílinn. Mæli frekar með heimasmíðuðum snúningslið t.d. rörbút með plastfóðringu og öxul þar í gegn sem er festur við borðið.
kv
Hvati
10.02.2004 at 16:41 #493415Var með svona kúlulið frá Aukaraf á borðinu hjá mér og var hann enganveginn að halda þessu. Allt of mikill víbringur og lagðist bara útaf ef það kom smá slinkur á bílinn. Mæli frekar með heimasmíðuðum snúningslið t.d. rörbút með plastfóðringu og öxul þar í gegn sem er festur við borðið.
kv
Hvati
10.02.2004 at 17:05 #488216Getur verið Hvati að þú hafir verið með minni kúluliðinn??
Kveðja Halli E-1339
10.02.2004 at 17:05 #493419Getur verið Hvati að þú hafir verið með minni kúluliðinn??
Kveðja Halli E-1339
10.02.2004 at 17:43 #488218Ég skoðaði tvo liði þarna og mig minnir að þeir hafi bara verið mis langir en kúlurnar á endunum hafi verið þær sömu. Ég tók styttri liðinn en ég ætla samt ekki að sverja fyrir að það hafi ekki verið til með stærri kúlu.
Hvati
10.02.2004 at 17:43 #493423Ég skoðaði tvo liði þarna og mig minnir að þeir hafi bara verið mis langir en kúlurnar á endunum hafi verið þær sömu. Ég tók styttri liðinn en ég ætla samt ekki að sverja fyrir að það hafi ekki verið til með stærri kúlu.
Hvati
10.02.2004 at 17:47 #493427Sælir félagar
Ég hef verið að hanna borð í bílinn hjá mér sjá myndir hjá mér.
Ég held að þetta megi ekki vera of stíft þá getur höggið komið á tölvuna, það er betra að hafa vissa míkt í þessu.
Ég er með 1/2" massíva eiröxla úr Byko og þeir eiga allt til í lögnina, frá festingu undir sæti og upp að liðnum frá R Sigmundssyni. Mikilvægt er að nota stærri kúluna.
Þegar álagið er mikið þá nota ég tegju til að stífa af borði tímabundið.þið skoðið þetta
kveðja Guðmundur
10.02.2004 at 17:47 #488220Sælir félagar
Ég hef verið að hanna borð í bílinn hjá mér sjá myndir hjá mér.
Ég held að þetta megi ekki vera of stíft þá getur höggið komið á tölvuna, það er betra að hafa vissa míkt í þessu.
Ég er með 1/2" massíva eiröxla úr Byko og þeir eiga allt til í lögnina, frá festingu undir sæti og upp að liðnum frá R Sigmundssyni. Mikilvægt er að nota stærri kúluna.
Þegar álagið er mikið þá nota ég tegju til að stífa af borði tímabundið.þið skoðið þetta
kveðja Guðmundur
10.02.2004 at 18:20 #493432Sæll Guðmundur
Um daginn (skjaldbeið 31"++++) sá ég hjá þér lítið ´ferða sjónvarp,mig langar að spyrja þig hvar er hægt að kaupa þannig tæki.
Það væri fínt að vera með svona á lengri ferðalögum fyrir stelpuna mína.
Kveðja Jóhannes
897-1214
10.02.2004 at 18:20 #488222Sæll Guðmundur
Um daginn (skjaldbeið 31"++++) sá ég hjá þér lítið ´ferða sjónvarp,mig langar að spyrja þig hvar er hægt að kaupa þannig tæki.
Það væri fínt að vera með svona á lengri ferðalögum fyrir stelpuna mína.
Kveðja Jóhannes
897-1214
10.02.2004 at 22:12 #493436Sælir félagar.
Ég mæli með að menn hafi hugfast við uppsetningu tölvuborða að það er ekki sama hvar/hvernig þau eru staðsett.
1) Borðið (og tölvan) mega alls ekki hindra útsýn úr bílnum.
2) Borðið Þarf að staðsetja þannig að það (og tölvan) hindri sem minnst notkun á tökkum og öðrum búnaði.
3) Borðið þarf að staðsetja þannig að það valdi sem minnstri slysahættu fyrir fólk ef bíllinn lendir í árekstri eða ákeyrslu.
4) Borðið má ALLS EKKI staðsetja þannig að öryggispúði (air bag) geti skotið því og/eða tölvunni á þann sem púðanum er ætlað að vernda í árekstri.
5) Borðið þarf að vera stabílt en þó ekki of massíft (hætta á að hörð högg stúti harða diskinum eða móðurborðinu í tölvunni).
Eins og sjá má er að mörgu að hyggja og ég skora á menn að huga fyrst að þessum öryggisatriðum sem ég nefndi að ofan þegar borðinu er valinn staður.
Ferðakveðja,
BÞV
10.02.2004 at 22:12 #488224Sælir félagar.
Ég mæli með að menn hafi hugfast við uppsetningu tölvuborða að það er ekki sama hvar/hvernig þau eru staðsett.
1) Borðið (og tölvan) mega alls ekki hindra útsýn úr bílnum.
2) Borðið Þarf að staðsetja þannig að það (og tölvan) hindri sem minnst notkun á tökkum og öðrum búnaði.
3) Borðið þarf að staðsetja þannig að það valdi sem minnstri slysahættu fyrir fólk ef bíllinn lendir í árekstri eða ákeyrslu.
4) Borðið má ALLS EKKI staðsetja þannig að öryggispúði (air bag) geti skotið því og/eða tölvunni á þann sem púðanum er ætlað að vernda í árekstri.
5) Borðið þarf að vera stabílt en þó ekki of massíft (hætta á að hörð högg stúti harða diskinum eða móðurborðinu í tölvunni).
Eins og sjá má er að mörgu að hyggja og ég skora á menn að huga fyrst að þessum öryggisatriðum sem ég nefndi að ofan þegar borðinu er valinn staður.
Ferðakveðja,
BÞV
10.02.2004 at 22:42 #493441Farðu bara niður í R.Sigmundsson og Rikki kemur með fína lausn á þínum málum sýnist mér. Þessar RAM festingar sem hann er að bjóða uppá eru alveg snilld………
10.02.2004 at 22:42 #488226Farðu bara niður í R.Sigmundsson og Rikki kemur með fína lausn á þínum málum sýnist mér. Þessar RAM festingar sem hann er að bjóða uppá eru alveg snilld………
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.