This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn.
Ég tek að mér bón og þrif á bílum. Er með 2 bón sem þið getið valið úr um. Fyrra bónið er Turtle Wax Nanotech og seinna bónið er frá Mothers, það er 3 þátta bón.
Ef þið veljið alþrif á jeppa með Turtle wax þá kostar það um 7000 kall alþrifin:
Bíllinn er tjöruhreinsaður, svo er hann þveginn með sápu og svamp. Svo eru felgurnar sýru þvegnar. Svo er bíllinn allur þurrkaður, loks er borið bón á bílinn, felgurnar bónaðar, borið Rain-x á rúðurnar. Bíllinn allur tekinn að innan, mottur þvegnar, gluggar þvegnir, ryksugaður og ef bíllinn er með leðri er borið næring í leðrið.
En ef þið veljið Mothers bónið, sem er mun dýrara en endingar meira, þá kostar þetta 10.000 kall alþrifin:
Bíllinn er tjöruhreinsaður, svo er hann þveginn með sápu og svamp. Svo eru felgurnar sýru þvegnar. Svo er bíllinn allur þurrkaður, loks er borið Mothers bónið á bílinn, felgurnar bónaðar, borið Rain-X utan á rúðurnar. Bíllinn allur tekinn að innan, mottur þvegnar, rúður þvegnar að innan, ryksugaður og ef bíllinn er með leðri er borið næring í leðrið.
Mothers bónið er 3 stig. Fyrsta stigið tekur gamalt bón og drullu sem er í lakkinu, annað stigið tekur ör fínar rispur og er líka bón. Stig þrjú er PURE CARNAUBA WAX sem er rosalega endinga gott bón.
Vonduð vinnubrögð!
Endilega hafið samband í síma 660-2881 Hörður.
You must be logged in to reply to this topic.