FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

blikkandi ljós í l200??

by Sigurbjörn Gauti Rafnsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › blikkandi ljós í l200??

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson Sigurbjörn Gauti Rafnsson 14 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.11.2010 at 20:30 #216004
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member

    ég er með MMC L200 2001 árg

    málið er þegar ég er að keyra í afturhjóladrifinu blikkar fjórhjóladrifsljósið en hann er sammt ekki fastur í fjórhjóladrifinu, svo þegar ég set í fjórhjóladrifið er ljósið á eins og venlulega.

    er þetta eitthver skynjari sem er farinn? kannast eitthver við að hafa lent í þessu og ef svo er hvað var gert

    takk fyrir Gauti

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 22.11.2010 at 21:33 #711344
    Profile photo of Haukur Sigmarsson
    Haukur Sigmarsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 232

    Stendur ekkert í manual um þetta ? Ég lenti í þessu á Nissan Pathfinder og þá var það drifið sjálft sem var að stríða mér og ég þurfti ða taka á honum í lausamöl, þá hrökk hann í fjórhjóladrifið og var til friðs eftir það.
    kv Haukur





    22.11.2010 at 21:44 #711346
    Profile photo of Sigurður Egill Stefánsson
    Sigurður Egill Stefánsson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 647

    það á að blikka þegar þú ert í afturdrifinnu





    22.11.2010 at 21:54 #711348
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    það blikkaði alldrei áður, það blikkaði alltaf bara á meðan hann var að detta í afturhjóladrifið





    22.11.2010 at 21:59 #711350
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Keyrði á L200 í 7 ár og þetta ljós sást aldrei né blikkaði þegar keyrt var í afturhjóladrifinu.. hvorki á 97 árgerðinni sem ég var á 6 ár né 05 árgerðinni sem ég var á í eitt ár.
    En það blikkaði þegar ég setti í fjórhjóladrifið í nokkrar sekúndur og varð svo stöðugt,,
    Eins er ég setti læsinguna á að aftan þá blikkaði ljósið í nokkrar sekúndur og varð svo stöðugt… eins er ég tók læsinguna af þá blikkaði í nokkrar sekúndur og svo hvarf ljósið.





    22.11.2010 at 22:03 #711352
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    já það var þannig hjá mér líka og blikkar nú stöðugt í aftuhjóladrifi, búið að gera það í rúmt ár





    22.11.2010 at 23:49 #711354
    Profile photo of Birgir Þór Gunnarsson
    Birgir Þór Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 40

    Er með pajero og lenti í svipuðu veseni, þá var það eitthvað af vacum slöngunum lausar í framdrifinu hjá mér, en veit ekki hvernig það er með L200 hvort hann sé með þennan "super select" millikassa. Svo var mér bent á að það gæti legið í lélegum rafmangns tengingum frá skynjara og framúr. Datt inná þessa síðu…

    [url:2hwhkf6y]http://4wd.blogeasy.com/article.view.run?articleID=318776[/url:2hwhkf6y]

    Kannski að hún hjálpi eitthvað.





    23.11.2010 at 17:37 #711356
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    Takk fyrir þetta, Ég athuga þessa punkta





    23.11.2010 at 20:35 #711358
    Profile photo of Egill Sandholt
    Egill Sandholt
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 19

    Sæll, lennti í þessu á 2005 árgeð. Tók tengin og slöngurnar af segullokunum. spreyjaði með prolong í og yfir allt dótið setti saman aftur og virkaði eðlilega á eftir. Svolítið erfitt að komast að þessu er leiðinlega staðsett neðarlega á hægra bretti að í hesthúsinu.
    Kv. Egill





    24.11.2010 at 15:13 #711360
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    Núna spyrt ég örugglega eins og hálviti, en betra að vera viss

    Hvað er prolong?





    24.11.2010 at 15:21 #711362
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Ryðolía





    24.11.2010 at 15:22 #711364
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    haha ok ;D





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.