This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Árni Bergsson 17 years ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Nú stend ég í smá vandræðum með Patrol 1992 módel. Þannig er að stundum, rétt eftir start, byrjar glóðarkertaljósið að blikka og gerir það í þónokkurn tíma áður en það hættir. Ef ég drep á bílnum og starta honum aftur hættir þetta einnig. Ljósið byrjar frekar að blikka ef ég leyfi honum að ganga soldið lausagang áður en ég tek af stað.
Nú eru ný glóðarkerti í bílnum auk þess að það er nýuppgerður alternator og nýjir geymar. Hversvegna blikkar þetta bévítans ljós?
Takk fyrir aðstoðina.
Þórir
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.