This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég þarf að bletta jeppann minn aðeins og mig vantar smá ráð. Þannig er mál með vexti að ég vil stoppa nokkra ryðbletti sem eru farnir að koma fram. Þeir eru ekki stórir svona 1-1,5″ í þvermál. Ég vil stoppa þetta núna síðan hef ég hug á að fara í alsherjar body uppfærslu eftir 1 ár. Þannig að þetta þarf bara að duga þangað til. Nsta vor ætla ég að skipta um öll bretti fyrir utan annað frambrettið sem ég ætla að skipta út núna. Um er að ræða 94 árgerð.
Allar ráðleggingar vel þegnar
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.