This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
jæja, núna ætla ég að stofna enn einn þráðinn um þessa blessuðu síðu.
Málið er að það hefur oft verið beðið um leiðbeiningar um hvernig eigi að setja inn virka tenla og myndir hér inn og menn hafa ávallt komið með svör við því sem er mjög gott.
En eitt sem að ég hreinlega skil ekki. Það er það að þegar maður er að skrifa póst hér inn standi þetta ekki bara við hliðina á glugganum. Ég spurði að þessu á fyrsta mánudagsfundi ársins og var þá svarið að það stæði til, en núna er liðinn meira en mánuður og get ég hreynlega ekki skilið hví svona einföld aðgerð, eins og að bæta við smá texta við hliðina á boxinu sem að ég er að skrifa í núna, geti tekið svona langan tíma.
You must be logged in to reply to this topic.