This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Ástmar Sigurjónsson 15 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar sá upp á hillu hjá einum félaganum reymdrifin blásara sem hafð verið á bátavél sem viðbótar aflgjafi á vélinni þegar þurfti á ná meira afli úr vélinni sem er turbó diselvél. Þá kemur að spurningunni þetta er frekar nett stykki með trissu og rafmagnskúplingu eins og á reymdrifinni loftdælu. Gæti þettað apparat virkað td. á 4,2 bensínmótorinn sem er í Pattanum mínum eða öðrum bílum og gefið meira afl. Gott væri á fá umræðu um þetta kanski einhver sem þekkir þetta af eigin raun kveðja trölli_1
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
You must be logged in to reply to this topic.