This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Óskar Hafþórsson 17 years ago.
-
Topic
-
Ég vil þakka Heklu fyrir flottar móttökur í gærkvöldi. Það var gaman að hittast og spjalla yfir freiðandi ölinu og öðru góðgæti. Menn sögðu að sjálfsögðu vígasögur af sjálfum sér og öðrum eins og venja er á svona hátíðarstundu, Geiri Ólafs fór á kostum og Indverska prinsessan tók einnig lagið. Þakka Ólafi Ragnari fyrir flotta ræðu og eins var gaman af atriðinu hjá Davíð. Óskar abba hefði alveg mátt láta eiga sig að vera abbast upp á Dorrit en hún tók því bara ótrúlega vel. Nú er bara að slá saman í púkk til að leysa hann út
Kveðja , Theodór.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.