This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Gunnlaugur Hauksson 12 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Nú verður blásið til samkvæmis að hætti Eyfirðinga og fara herlegheitin fram í Straumrásarsalnum. Mæting er klukkan 20:30 næstkomandi föstudagskvöld 9. mars. Dagskrá hefst klukkan 21:00 og er frítt inn fram að þeim tíma. Menn eru beðnir um að hafa með sér nesti í vökvaformi.
Þetta verður bara grín og gaman
kv, Skemmtinefnd
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.