This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bergur Pálsson 13 years ago.
-
Topic
-
Sælir félagar og gleðilega hátíð.
Ég vil fyrir mína hönd, annarra vandamanna og félaga að minna á það frábæra starf sem björgunarsveitirnar eru að gera fyrir ferðafólk, jafnt íslendinga sem og erlenda ferðamenn þegar að þeir lenda í vandræðum.
Minni á að flugeldasala björgunarsveitanna er þeirra mikilvægasta tekjulind.
Hvet alla þá sem sjá þennan þráð að versla flugelda við Landsbjörgu.Megi landsmenn allir eiga gleðileg og slysalaus áramót.
Bestu kveðjur,
Elli.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.