This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Ísak Fannar Sigurðsson 18 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Hvers vegna bjór er betri en konur
Þú getur notið bjórsins allan mánuðinn.
Þú þarft ekki að borða mat og vín með bjórnum.
Bjórinn bíður alltaf þolinmóður í bílnum.
Þú getur losað þig við bjórinn þegar hann er orðinn gamall.
Bjórinn er aldrei seinn.
Það er alltaf hægt að losna við timburmenn.
Bjór verður ekki afbrýðissamur þótt að þú sért með annan bjór.
Þú getur náð bjórnum úr umbúðunum án nokkurra vandræða.
Þú veist að þú getur alltaf náð þér í bjór þegar þú ferð á barinn.
Bjór fær aldrei höfuðverk.
Þegar bjórinn er búinn eru umbúðirnar ennþá sjó króna virði.
Bjór verður ekki reiður þegar þú kemur heim og það er bjórlykt af þér.
Þú losnar við öll eftirköst ef að þú hellir bjórnum rétt.
Þú getur fengið þér fleiri en einn bjór á sama kvöldi án þess að fyllast sektarkennd.
Bjór rennur alltaf ljúflega niður.
Þú getur deilt bjór með vinum þínum.
Þú veist að þú ert alltaf fyrstur að opna bjórinn.
Bjórinn er alltaf blautur.
Bjórinn krefst ekki nákvæmni.
Bjórnum er sama hvenær þú kemur heim.
Þú getur fengið þér bjór innan um annað fólk.
Kaldur bjór er góður bjór.
Þú þarft ekki að þvo bjórinn til að hann bragðist vel.
Það koma alltaf sex bjórar saman í kippu.
Bjórnum er sama um „Blauta blettinn“ sem HANN skildi eftir.
Bjórinn talar aldrei í síma.
Eftir að þú færð bjór ertu ekki skuldbundinn til neins nema að klára hann.
Bjór kostar aldrei meira en 500 kr. og þú ert aldrei þyrstur eftir hann.
Þegar bjórinn er búinn, þá færðu þér bara annan.
Þú finnur aldrei bjórumbúðir í sturtuklefanum.
Bjór lítur eins út á morgnana.
Bjórinn þarf ekki að vera ónotaður einu sinni í mánuði.
Bjórnum er sama þó að einhver komi inn.
Bjórinn hefur ekki áhyggjur af því að hann veki börnin.
Bjórinn fær ekki verki.
Bjórinn á ekki mömmu.
Bjórinn hefur ekki siðferðiskennd.
Bjórinn verður ekki brjálaður á mánaðarfresti.
Bjór hlustar alltaf og rífst aldrei.
Bjórumbúðir fara ekki úr tísku á ársfresti.
Bjór kvartar aldrei.
Bjórnum er aldrei kalt á höndunum/fótunum.
Bjórinn krefst ekki réttlætis.
Bjór er aldrei of þungur.
Þú þarft ekki að borga meðlög þó að þú skiptir um bjór.Bara svona í frammhaldi af Bílar og konur.
kv Ísak Fannar
You must be logged in to reply to this topic.