This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Logi Már Einarsson 16 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Best að vara menn við því sem ég lenti í um helgina en þar sem við vorum á tjaldstæði á suðurlandi gat einhver fundið það hjá sér að stela króknum af bílnum hjá mér. Ég var með síkkaðan krók sem einungis er nothæfur á háa bíla og datt því miður ekki í hug að taka hann af yfir helgina. Þegar átti að fara að huga að heimferð í gær sunnudag kom í ljós að krókurinn var á bak og burt og þurfti að fá fólk til að koma og sækja fellihýsið fyrir okkur. Ósvífninni eru greinilega engin takmörk sett.
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
You must be logged in to reply to this topic.