This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Gunnar Ingi Arnarson 10 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Mig langar fyrir hönd stjórnar Ferðaklúbbsins 4×4 að þakka öllum þeim sem þátt tóku í undirbúningi og lánuðu eða komu með bílana sína og sýndu á Miðbakkanum á Menningarnótt. Við sýndum 20 bíla og var greinilegt að margir höfðu áhuga á að skoða bílana, þó það hefðu mátt koma fleiri. Staðsetningin var ekki góð við voru fullmikið útúr og sáumst illa. En stemmingin var góð og mjög gaman að eyða deginum með skemmtilegum og góðum félögum. Ef við gerum þetta aftur þá verðum við á betri stað. En takk fyrri mig ég skemmti mér mjög vel og átti frábæran dag með ykkur.
Kveðja
Sveinbjörn Halldórsson
You must be logged in to reply to this topic.