This topic contains 5 replies, has 2 voices, and was last updated by Þorvaldur Sigurðsson 10 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Stjórn félagsins hefur samþykkt að halda bílasýningu á Menningarnótt/degi núna 23. ágúst 2014. Sýningin og kynnig á klúbbnum verður á Miðbakkanum. Ekki er allt komið í höfn varðandi skipulagningu en allir þeir sem hafa áhuga að sýna bílana sína eða taka þátt í starfi vegna sýningarinnar endilega látið heyra í ykkur. Áætlað er að sýningin verði eftir hádegi en bílarnir þurfa að koma kl. 8:00 á hafnarbakkann, vegna maraþonshlaups verður þetta eini tímin eða á milli 8 – 9 um morguninn.
Meiri upplýsingar síðar en endilega tjáið ykkur um þetta.
Kv.
Sveinbjörn Halldórsson.
You must be logged in to reply to this topic.