FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bílasýning 4×4 klúbbsins í haust 2008

by Theodór Kristjánsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Bílasýning 4×4 klúbbsins í haust 2008

This topic contains 126 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hjörtur Vífill Jörundsson Hjörtur Vífill Jörundsson 16 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.04.2008 at 15:34 #202281
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant

    Jæja þá er komið að því að velja bíla á sýninguna í haust.
    Nú viljum við endilega að menn tjái sig á því hvaða bíla, hvernig bíla, stóra bíla, litla bíla, dýra bíla, ódýra bíla…… eigi að sýna á þessari sýningu.

    Sýningin verður haldin í október í Fífunni í Kópavogi.

    Ég hvet alla til að hafa álit á þessu núna þannig að við getum síðan valið úr einhverri skemmtilegri flóru bíla fyrir sýninguna.

    Við ætlumst til að þeir sem sýni bíla á sýningunni leggi metnað í kynningu á bílnum. Þá á ég við t.d myndir af breytingaferli, myndbönd, upplýsingar um hvað er í bílnum (vél, drif, hásingar, læsingar og fleira. Það er líka nauðsynlegt að einhver sé yfirleitt við bílinn og geti upplýst fólk um bílinn.

    Með kveðju í bili og vonast eftir fjörugri umræðu um þessa sýningu sem verður sú flottasta og skemmtilegasta sem klúbburinn hefur haldið.

    Í bílavalsnefnd eru.

    Benedikt Jón Guðlaugsson

    Vilhelm Þórarinsson

    Theodór Kristjánsson

    Óttar Hjartarson

    Kristján Kolbeinsson

    Netfangið hjá þeim er bilavalsnefnd@f4x4.is

    Með kveðju,

    Theodór Kristjánsson.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 81 through 100 (of 126 total)
← 1 … 4 5 6 7 →
  • Author
    Replies
  • 17.04.2008 at 19:26 #620164
    Profile photo of Atli Þorsteinsson
    Atli Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 260

    enn einn í notendavæna flokkinn
    toyota hilux 88 model á 44"
    [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=ferdamyndir/5924/48510:1rfmtw09][b:1rfmtw09]hér er hann[/b:1rfmtw09][/url:1rfmtw09]
    fékk hann á 36 og hann hefur fengið svolítið öðrvísi breytingu en menn eiga að venjast fyrir jeppa. lítið sem ekkert skorið úr
    kv. Atli





    19.04.2008 at 16:27 #620166
    Profile photo of Ólafur Hallgrímsson
    Ólafur Hallgrímsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 544

    Tilnefnir nissan terrano á 38" í eigu Árna Þórs Einarssonar.





    23.04.2008 at 21:29 #620168
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Eigum við ekki að blása þessa sýningu bara af. Það virðist ekki vera morall í félaginu fyrir neinu núna, svo líklega er best að hætta strax við, frekar en vera með lélega sýningu.

    Góðar stundir





    23.04.2008 at 21:45 #620170
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    er altaf sama vælið í þessum Patrol haugum, það má ekki koma smá brekka og þá heirist eigum við ekki að snúa við…við höldum áfram og höldum glæsilega sýningu og rífum þetta helvíti allt samann upp, ekkert væl!





    23.04.2008 at 22:10 #620172
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    ha ha þessi var góður Benni krummafótur þú ert með "gjöf".En mér datt eitt í hug þó á morgun fynnist mér þetta ekkert sniðugt (vegna leti) að setja Skolla á sýninguna og setja upp svona "bílskúrs þema" þar sem Skolli væri á búkkum með verkfæri(styrkt af einhverjum sem selur verkfæri) allt um kring ! og smá kennslu um hvernig ætti til dæmis að ríðbæta , skipta um öxul , olíu eða annað sem jepparar þurfa að gera, nú eða sýna rafsuðu á fjöllum á geymum .? ég er viss um að óbreittum borgarbúa þætti það mjög merkilegt að sjá hvað snyllingum á fjöllum er mögulegt.
    kv:Kalli hálfsnylli





    24.04.2008 at 18:58 #620174
    Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON
    HELGI JÓNAS HELGASSON
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 518

    Mig langar að benda a athyglisverða smiði
    sem að vinur minn Trausti a og er i Þorlakshöfn.
    Þetta er Pajero 88 með 3.1 Isusu kram og
    toyota hasingar og læsingar og mikla færslu
    a afturhasingu
    eigandi Trausti Traustason þorlakshöfn 8228111

    kveðja Helgi





    24.04.2008 at 21:18 #620176
    Profile photo of Magnús Tómasson
    Magnús Tómasson
    Member
    • Umræður: 2
    • Svör: 80

    Ég held að besta leiðin til þess að rífa kúbbinn upp úr þessum leiðinda móral sé að þú og þínir félagar sem virðast mega hrauna yfir allt og alla á þessum blessaða vef segi ykkur úr klúbbnum.

    Ég hef ekki séð annað en að þið haldið uppi leiðinlegum anda með skrifum ykkar og persónu árásum. Gaman væri að fá að vita það hvað þessi blessaða stjórn gerði sem þið takið svona nærri ykkur???

    Kveðja Maggi semerekkiímjöggóðuskapinúna!!!!!





    24.04.2008 at 21:45 #620178
    Profile photo of Baldvin Zarioh
    Baldvin Zarioh
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 218

    vertu úti. Ég held að við viljum öll halda veglega sýningu i haust, sama hvaða stjórn verður hérna. Annars myndi ég vilja tilnefna sprinter sem var kynntur hér á síðunum í vetur, hrikalega flottur gripur. Siðan myndi ég líka vilja sjá toyotuna hans Tedda. Ef ég er ekki þeim mun vitlausari, þá er þetta gripur sem bróðir minn átti fyrir nokkuð löngu síðan og ég væri rosalega sáttur að sjá hann á þessari sýningu





    24.04.2008 at 22:33 #620180
    Profile photo of Baldur Pálsson
    Baldur Pálsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 186

    Bíllinn sem Ómar átti er bíllinn minn og hann er á 54" í dag .

    kv að norðan

    Baldur





    24.04.2008 at 22:44 #620182
    Profile photo of Baldvin Zarioh
    Baldvin Zarioh
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 218

    Takk fyrir að leiðrétta mig Baldur. Ég fór á síðuna þína og skoðaði gripinn og ef þessi gripur verður ekki á sýningunni okkar, þá yrði ég illa svikinn.





    24.04.2008 at 22:48 #620184
    Profile photo of Baldvin Zarioh
    Baldvin Zarioh
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 218

    Ég hvet alla sem skoða þennan þráð til að fara á síðuna hans Baldurs





    24.04.2008 at 22:56 #620186
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    sko sjáðu til jeppin hans Tedda verður enn í breytingu þegar að sýningu kemur, heirst hefur að hann sé að skoða einhverja nýja ofurdíselvél sem á að fara ofan í þann bláa sem á víst að endurmála og á hann að verða grænn, vinstri grænn….???? ég sé þetta þannig fyrir mér að jeppin hanns Tedda verði þarna og sýndir sem jeppi í breytingu og á spjaldinu….spjöldonum um uppl. um bíl og feril verði titilinn=sagan endalausa…





    25.04.2008 at 16:50 #620188
    Profile photo of Ragnar Magnússon
    Ragnar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 74

    eg er með 85arg af 4runner rauðum hann er a 38“ nuna en verður að öllum likendum komin a 44“ þegar syninginn verður

    mynd af honum
    https://old.f4x4.is/new/files/photoalbums/819/7663.jpg





    25.04.2008 at 22:32 #620190
    Profile photo of Friðrik Þór Stefánsson
    Friðrik Þór Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 14

    Sælir..

    Býð minn fram í "litlaflokk" trooper á 35"
    Mynd á notanda.

    Kv.Frikki





    26.04.2008 at 10:55 #620192
    Profile photo of Smári Karvel Guðmundsson
    Smári Karvel Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 100

    Hva um að sýna buggy bíl ???





    26.04.2008 at 15:08 #620194
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Ég ætla að tilnefna bróður minn.

    Hann er með V6 4Runner sem er kominn með 3.0TDi Runner mótor, Hilux framhásingu, skriðgír og allar aðrar nauðsynlegar græjur. Hann stefnir á Patrol hásingar fljótlega skilst mér á honum.

    old.f4x4.is/new/files/photoalbums/5629/44779.jpg

    P.s. Svo er kallinn að komast á besta aldur. 😉





    21.08.2008 at 15:01 #620196
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Fékk senda mynd af þessum, veit ekki meira um hann en að hann sást í Grafarvoginum í morgun.
    Alveg efni á sýningu… mig langar allavega að skoða hann betur :)
    [img:xpgt6uks]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5599/52393.jpg[/img:xpgt6uks]
    Veit einhver hér meira um þennan trukk?
    –
    Bjarni G.





    21.08.2008 at 17:08 #620198
    Profile photo of Hrolfur Árni Borgarsson
    Hrolfur Árni Borgarsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 878

    Er þetta ekki sami eðalvagninn ca.1meter,2 hurðum og 6 tommum síðar.
    https://old.f4x4.is/new/profile/default.aspx?file=5887 [img:14i60ext]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4081/27427.jpg[/img:14i60ext]





    21.08.2008 at 17:28 #620200
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Þetta er klárlega sami bíllinn nokkrum líkamspörtum síðar :)
    –
    Bjarni G.





    21.08.2008 at 18:26 #620202
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Ég held að Hrollurinn ætti klárlega heima á þessari sýningu, sem dæmi um hvað hægt er að gera





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 81 through 100 (of 126 total)
← 1 … 4 5 6 7 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.