FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bilanagreining BMW

by Davíð Þór Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Bilanagreining BMW

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Walter Ehrat Walter Ehrat 18 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.01.2007 at 20:19 #199528
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant

    Sælir meistarar,

    Mig langaði að gá hvort einhver veit einhverja ákveðna ástæðu fyrir eftirfarandi.

    Þannig er að það er BMW bíll í fjölskyldunni sem ég hef verið að nota, bíllinn er ´90 árg, 520, ssk og ekinn vel yfir 200þús, vandamálið er það að hann hagar sér stundum skringilega þegar verið er að taka af stað.
    Þegar bíllinn er kaldur er vandamálið oftast verst og lýsir sér þannig að þegar bíllinn er kominn í gír, hvort sem er bakkgír eða áfram(sjálfskiptur) og maður ætlar að taka af stað, þá ýtir maður bara svona eðlilega á bensíngjöfina, (þ.e. alls engin botngjöf eða neitt, en heldur ekki mjög rólega) og bíllinn kokar í einhverja eina sek kannski, eins og hann sé að drepa á sér og fer töluvert niður í snúningi, er kannski kominn á 500 rpm en hann drepur aldrei alveg á sér(eða held það hafi allavegana ekki gerst, hef hinsvegar einstakasinnum farið það lágt í snúningi að það kemur hleðsluljósið í mælaborðið, alveg eins og hann sé búnað drepa á sér). Hinsvegar eftir þessa einu sek þá bara fer bíllinn af stað og allt í lagi.
    Þetta gerist einungis þegar verið er að taka af stað eða keyrt mjög rólega og gefið inn bensínið.
    Hinsvegar er hægt að koma í veg fyrir þetta með því að ýta mjög rólega fyrstu sekúndurnar á bensíngjöfina og láta bílinn fara rólega upp í snúningi, þá kokar hann ekki.
    Þetta er verst þegar bíllinn er kaldur en held það fari þó aldrei alveg þó að lagist all verulega þegar bíllinn verður heitur. Þá er bara eins og hann hinkri aðeins og fari svo af stað(fer ekki niður í snúningi eða kokar)
    Þetta gerist bæði í bakki og áfram. Gerist ekki þegar bílnum er gefið inn þannig að hann skipti sér niður á ferð.
    Er einhver snillingur sem gæti verið með hugsanlega ástæðu fyrir þessu, er bíllinn að ofmata sig af bensíni eða lofti eða hvert er vandamálið?

    Önnur spurning, veit einhver hvað kostar eitt stk bílstjórahurð á svona bíl, eða þá hvað kostar að laga beyglu sem orsakaðist af því að hurðinn fauk upp í vindi(fór of langt), það kom bara beygla á hurðina en ekki frambrettið. Hverjir væru með svona hurð?

    Kv. Dabbinn

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 29.01.2007 at 20:35 #577904
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    Eg er ekki serfræðingur en þetta lýsir ser eins og sensora vesen láttu lesa bílinn á stillingar verkstæði.
    Hurðina skaltu reyna að finna á partasölu





    29.01.2007 at 22:10 #577906
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Og láttu eða mældu svo bensínþrýstinginn ef hann er of lágur þá getur hann hagað sér svona.
    Ef þrýstingurinn er of lágur þá getur þetta verið dælan eða þrýstijafnarinn
    kv GÞÞ





    29.01.2007 at 22:39 #577908
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Tækniþjónusta Bifreiða í Hafnarfirði ættu að vita þetta. Eru bara í Benz og BMW.





    29.01.2007 at 23:56 #577910
    Profile photo of Walter Ehrat
    Walter Ehrat
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 108

    falskt loft.

    Athugaðu hvort ekki eru örugglega allar vacum slöngur tengdar og þéttar þannig að hann dragi ekki falskt loft og ef það er þá veðja ég á að það þurfi að ríkja blönduna hjá þér.

    Ef ég man rétt þá er þessi árgerð af bíl með Bosch mekaníska innspýtingu og eldsneytisblandan veikist með tíma og sliti. Það á að vera gat að ofanverðu á loftinntaki við síubox þar sem ca 3mm sexkantur passar (man ekki alveg stærðina) skrúfaðu hana út ca hálfhring og hann ætti að hressast allur en ekki skrúfa of mikið út þá verður blandan of rík og hann sótar sig og mengar og eyðir enn meira en í dag.





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.