This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Klemenz Geir Klemenzson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Jæja, þá skeði það. Er einhver sem veit hvar hægt er að fá lánaða eða leigða bílakerru sem tekur bíl á 38″. Þarf að koma einum vélarvana Patrol (alveg vélarvana, ekki bara venjulega vélarvana) héðan úr bænum og á Selfoss. Þarf að redda þessu sem ódýrast því nægur verður víst kostnaðurinn samt við að koma græjunni í gagnið aftur.
Endilega komið með hugmyndir hvernig ég get gert þetta sem ódýrast. Langar ekki að draga hann.
Kveðja,
Klemenz.
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.