FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bílaflutningakerra

by Bjarki Clausen

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Bílaflutningakerra

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 19 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.11.2005 at 21:01 #196743
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant

    Sælir félagar.

    Ef þið lendið í vandræðum á fjöllum þeas með bilaða bíla
    sem þarf að koma í bæinn, eða tilfelli þar sem einhvað hefur brotnað á fjöllum. Þá á ég mjög stóra 2 öxla kerru sem er hægt að fá lánaða hjá mér. Ætti að taka hvaða jeppa sem er. Mun þægilegra en að vera með bílana í spotta.
    Dráttarbílinn þarf að vera hraustur líka samt.

    Alltaf gott að vita af svona ef á þarf að halda.

    hefði kannski átt heima í auglýsingum en ég er ekki að auglýsa heldur bara að bjóða þetta ef kemur babb í bátinn.

    kv
    bjarki
    honnun@hive.is

    (bara fyrir leitarvel:)
    bílaflutningakerra
    trailer
    dolly

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 30.11.2005 at 21:46 #534408
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þetta þykir mér vel boðið.

    Þurfti að flytja jeppa um daginn og ætlaði að leigja mér kerru hjá húsasmiðjunni eða byko, en eftir að hafa mælt og skoðað þykir mér gott ef þeir koma nissan micru uppá það dót.

    Stefán





    11.02.2006 at 14:16 #534410
    Profile photo of Kristján Sigurbergsson
    Kristján Sigurbergsson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Hér er þráðurinn sem ég vísaði til.
    KS





    11.02.2006 at 15:41 #534412
    Profile photo of Ólafur Ingi Þórarinsson
    Ólafur Ingi Þórarinsson
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 58

    Eru um 187 cm á milli skjólborða.





    11.02.2006 at 21:32 #534414
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég lenti í því um daginn að gamli jálkurinn þurfti á viðhaldi að halda upp við Langjökull tek þaö fram því toyotur bila ekki þurfa bara viðhald.
    Þá voru góð ráð dýr annað hvort að sitja í grána gamla alla leið til Keflavíkur í 11 stiga frosti með litlar sem engar bremsur ,vöðva stýri,og það sem samferða mönum mínum fannst mest spennandi enga miðstöð,í spotta alla leið og það var mjög hált .Þanning að ég leigði mér kerru og lét félaga minn sækja hana ,þetta er ágættis kerra en hún er ekki fyrir jeppa í fyrsta lagi ber hún bara 1900 kg en gráni er eitthvað um það og er hann ekki í þyngri kantinum og svo er hún alltof mjó við þurftum að láta dekkinn vera upp á skjólborðinu meginn og strapa hann niður en þetta var alveg á því tæpasta svo ef þið eruð með mikið stærri og þyngri bíl en 85 4runner þá mæli ekki með þessi





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.