This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Þórisson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
þannig er með mál í vexti að eg skipti bilnum minum á öðrum bil, gamlir jeppar verðin ca 300-400 þús, og var skipt á sléttu. Ég fór strax með tilkynninguna af minum bil og sá til þess að ekkert hvíldi á bílnum sem reyndar er komin af gjöldum. Hinn aðilinn hefur ekki skilað inn eiganda tilkynningunni og er liðinn rúmur mánuður siðan skrifað var undir. núna standa malin þannig að það átti eftir að greiða bifreiðagjöldin af hinum bilnum og vill fyrrverandi eigandi að ég borgi þau, að mestum hluta. ekki var samið um þetta sérstaklega þegar skiptin voru gerð og er þetta ekki nefnt fyrr enn einhverjum dögum seinna. Núna vill hann afskrá bílinn ef eg borga ekki.
ég spyr hvað mönnum finnst um þetta mál og hvernig það eigi að leysa það, ég sé 3 í stöðunni
1.að hann greiði þetta upp, því ekki hafi verið samið um annað
2. að rifta kaupunum/skiptunum
3.að ég greiði helmingin a moti honum og þá er malið ur sögunni
endilega commentið þetta
You must be logged in to reply to this topic.